Síða 1 af 1

Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Fös 01. Nóv 2019 21:29
af rapport
https://thehackernews.com/2019/11/chrom ... pdate.html
With the release of Chrome 78.0.3904.87, Google is warning billions of users to install an urgent software update immediately to patch two high severity vulnerabilities, one of which attackers are actively exploiting in the wild to hijack computers.

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 11:31
af urban
Þetta gerði maður og missti út einn besta fítus sem að til var í chrome.

Semsagt að opna aftur síðasta glugga sem að var lokað.

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 12:20
af arons4
urban skrifaði:Þetta gerði maður og missti út einn besta fítus sem að til var í chrome.

Semsagt að opna aftur síðasta glugga sem að var lokað.
ctrl+shift+T virkar ennþá.

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 12:34
af urban
Datt ekki einu sinni til hugar að athuga það :D

Takk takk takk :)

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 13:19
af rapport
Ég hægrismelli bara efst á gluggan og þá kemur "reopen closed window" eða "tab" eftir því sem við á...

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 14:15
af braudrist
Uppfærist Chrome ekki sjálfkrafa? Ég er alla veganna á v78.0.3904.87

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 14:45
af GuðjónR
Jæja, er búinn að uppfæra í: Version 78.0.3904.87 (Official Build) (64-bit) þetta er allt annað líf!

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 15:24
af rapport
GuðjónR skrifaði:Jæja, er búinn að uppfæra í: Version 78.0.3904.87 (Official Build) (64-bit) þetta er allt annað líf!
Þetta veitir manni sanna öryggistilfinningu,

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Lau 02. Nóv 2019 16:56
af urban
rapport skrifaði:Ég hægrismelli bara efst á gluggan og þá kemur "reopen closed window" eða "tab" eftir því sem við á...
Þetta hvarf hjá mér með þessari uppfærslu.

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Sun 03. Nóv 2019 00:32
af nidur
ég fer alltaf í history og opna þaðan closed tabs, virkar hjá mér eftir uppfærslu

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Sun 03. Nóv 2019 01:16
af netkaffi
Chrome Dev er málið af því þá færðu svona fídus til að stjórna öllum YouTube gluggum með einum takka (þ.m.t. YouTube Music).

Mynd

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Sent: Mán 13. Apr 2020 10:25
af netkaffi
Það var að koma nýr fídus í Chrome.

Mynd
"Like all the best ideas, Tab Groups is wonderfully simple and it will change the way you use Chrome. Notably, you will no longer need to keep separate browser windows open for different projects, they can all coexist in a single window because each project is clearly defined. This alone will save you 100s of wasted clicks a day.

Needless to say, tab management in Chrome is long overdue and numerous third-party extensions have sprung up to fill the gap over the years. That said, while no one solution will suit all users, Google’s approach is the best I’ve seen. Furthermore, while I’m also a user of other Chromium-based browsers like Brave, for now, this feature is only found in Google Chrome.

Chrome 81 is rolling out for Windows, Mac and Linux right now. If for any reason you don’t see Tab Groups after updating (Help > About), you can manually enable them by using this flag in the Chrome address bar: chrome://flags/#tab-groups"


Sem sagt innbyggður Tab Manager loksins kominn í Chrome (það var mikið).

Btw, er einhver extension þráður? Mæli með þessu, sjálfkrafa setur alla tabs í pin (mikið þægilegra að hafa allt pinned, imo, og hreinlegra!): https://chrome.google.com/webstore/deta ... nbagjheoni Virkar reyndar ekki að hafa pinned tabs í þessum innbyggða tab manager að ofan frá Google, en vonandi redda þeir því sem fyrst!