Síða 1 af 1
Móðurborðs pælingar
Sent: Fös 25. Okt 2019 16:11
af Thomzen1
Ég ætla að uppfæra tölvuna mína,
Pælingin er að fara í AMD Ryzen 5 3600
Hvað er ykkar álit & reynsla á X570 móðurborðum?
- er þá helst að pæla í þessum:
Gigabyte X570 Aorus Elite
Gigabyte X570 Gaming X
Asus X570-P Prime
MSI X570-A Pro
ASRock X570 Phantom Gaming 4
jafnvel X470..
Hvað væri mesta vit í að kaupa?
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Fös 25. Okt 2019 16:18
af kunglao
fær mjög góða dóma = Gigabyte X570 Gaming X
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Fös 25. Okt 2019 16:35
af afv
Lá svolítið yfir þessu áður en ég uppfærði núna síðast.
Aorus x570 borðin eru mjög góð.
MSI virðist hafa verið eitthvað miss núna.
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Fös 25. Okt 2019 18:27
af Tiger
Er með MSI X570 PRESTIGE CREATION og hef ekki undan neinu að kvarta, enda 100þús króna móðurborð.
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Fös 25. Okt 2019 18:58
af Thomzen1
afv skrifaði:Lá svolítið yfir þessu áður en ég uppfærði núna síðast.
Aorus x570 borðin eru mjög góð.
MSI virðist hafa verið eitthvað miss núna.
Fórstu í Aorus borð?
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Fös 25. Okt 2019 19:16
af afv
Yes. x570 Aorus Master. Ég þurfti 3x M2 slot og góðan audio codec.
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Fös 25. Okt 2019 22:30
af braudrist
Myndi taka Asus ROG Crosshair VIII Formula, MSI x570 Prestige Creaton eða Gigabyte Aorus x570 Master / Xtreme. Ég er mjög ánægður með mitt Asus borð, en ég mundi ekki hika við að kaupa mér Gigabyte eða MSI borð. Líka kosturinn við MSI, öll utilities eru í einu forriti - Creator Center.
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Lau 26. Okt 2019 10:31
af zurien
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Lau 26. Okt 2019 12:47
af Thomzen1
Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Lau 26. Okt 2019 18:08
af B0b4F3tt
Thomzen1 skrifaði:Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég
Ég er með þetta borð. Er að nota það undir Ryzen 3900X. Hef ekkert út á þetta borð að setja.
Re: Móðurborðs pælingar
Sent: Lau 26. Okt 2019 19:05
af Thomzen1
B0b4F3tt skrifaði:Thomzen1 skrifaði:Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég
Ég er með þetta borð. Er að nota það undir Ryzen 3900X. Hef ekkert út á þetta borð að setja.
Okei, snilld.
Svo kom í ljós að það er uppselt. Back to square one hah