Síða 1 af 1

Tölva orðin mjög hæg

Sent: Mið 20. Apr 2005 20:22
af Andri Fannar
(CPU) 2-Intel® Pentium® 4 CPU 3.00GHz, 2992MHz, 1024KB (61% Load) .:. (RAM) usage: 148/511MB (28.96%) .:. (GFX) RADEON X300 Series Secondary, (Display) 1024x768/32bit/60Hz, (OS) Windows XP Professional, Service Pack 2 (5.1 - 2600), (installed for) 14w 5d 9h 13m, (uptime) 2d 6h 2m 10s .:. (HDDs) 88.7GB/146GB(60.7%) free.

Svona vél..
DELL DIMENSION!

Núna uppá síðkastið er hún byrjuð að verða hægari og hægari og hægari. Explorerinn er ótrúlega hægur td ef ég opna Local DISK C: , þá frýs tölvan næstum :cry: Hvað er að?

Hraði á flokkun skráa í dDc er líka 4mb bara, búinn að stilla í 40, þessi hdd á að ráða við það. Vélin er 14vikna gömul eins og sést.
Gæti hdd verið á PIO Mode? Eða þessu hæga rusli.

IRC og MSN bara í gangi :cry: :cry:

Öll hjálp vel þegin! Og format er np, bara ekkert víst að það fixi þetta

Sent: Mið 20. Apr 2005 22:08
af SolidFeather
Defrag?

Sent: Mið 20. Apr 2005 23:12
af galileo
Já þetta gæti verið það en samt (er ekki viss um þessa fullyrðingu) held ég að það sé frekar ólíklegt að það sé mikið af fragmented file-um þar sem að það séu rúm 60% lausw pláss á hdd. Allaveganna ætti þá að vera létta að defragmenta. Nota sjálfyur diskkeeper finnst það frekar gott.

Re: Tölva orðin mjög hæg

Sent: Mið 20. Apr 2005 23:50
af gnarr
SvamLi skrifaði: Gæti hdd verið á PIO Mode? Eða þessu hæga rusli.
ég myndi telja það mjög líklegt.

Sent: Fim 21. Apr 2005 00:17
af Andri Fannar
NEi, hvorugt

Re: Tölva orðin mjög hæg

Sent: Fim 21. Apr 2005 11:59
af MezzUp
SvamLi skrifaði:Og format er np, bara ekkert víst að það fixi þetta
Ég held að það sé vel þess virði að prófa það.

Re: Tölva orðin mjög hæg

Sent: Fim 21. Apr 2005 18:39
af Demon
SvamLi skrifaði:(CPU) 2-Intel® Pentium® 4 CPU 3.00GHz, 2992MHz, 1024KB (61% Load) .:. (RAM) usage: 148/511MB (28.96%) .:. (GFX) RADEON X300 Series Secondary, (Display) 1024x768/32bit/60Hz, (OS) Windows XP Professional, Service Pack 2 (5.1 - 2600), (installed for) 14w 5d 9h 13m, (uptime) 2d 6h 2m 10s .:. (HDDs) 88.7GB/146GB(60.7%) free.

Svona vél..
DELL DIMENSION!

Núna uppá síðkastið er hún byrjuð að verða hægari og hægari og hægari. Explorerinn er ótrúlega hægur td ef ég opna Local DISK C: , þá frýs tölvan næstum :cry: Hvað er að?

Hraði á flokkun skráa í dDc er líka 4mb bara, búinn að stilla í 40, þessi hdd á að ráða við það. Vélin er 14vikna gömul eins og sést.
Gæti hdd verið á PIO Mode? Eða þessu hæga rusli.

IRC og MSN bara í gangi :cry: :cry:

Öll hjálp vel þegin! Og format er np, bara ekkert víst að það fixi þetta
hdd gæti verið á PIO mode já.
Annars þykir mér miklu líklegra að tölvan þín sé undir áhrifum vírusa/spyware og þvíumlíkt.
Ertu búinn að skanna eitthvað? Hvaða process er t.d. að taka mesta loadið af örranum...

Sent: Lau 23. Apr 2005 11:34
af so
Ertu búinn að fara í startup listan í System Configuration Utility og taka til í honum. Þar getur safnast upp drasl sem hægir ótrúlega mikið á vinnslunni.
Svo er náttúrulega að athuga spyware og vírusa.
Keyra Check disk og defrakmenta.

Sent: Sun 24. Apr 2005 11:46
af hilmar_jonsson
Er þessi vél Dell Dimension 5000 uppsett hjá EJS?

Sent: Sun 24. Apr 2005 11:56
af hilmar_jonsson
Ef svo er eða ef þú ert með svipaða týpu þá ætti að vera í task list skjal, symwsc.exe, það tilheyrir Norton Security Center og nýtir yfirleitt um helming örgjörvans. Hlutverk þess er að auka stöðugleika tölvunnar. Ég hef yfirleitt lokað því og ég hef ekki enn lent í neinum vandræðum, búinn að eiga svona tölvu í um 3 mánuði en þú verður að velja ef þetta er sama vandamál. Hraði eða stöðugleiki.