Síða 1 af 1

Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Sent: Mið 16. Okt 2019 10:31
af svavaroe
Góðan dag.
Enginn sem lumar á 2stk af Xeon X5690. (Westmere) ?

X5677 gæti jafnvel gengið.

Sárvantar svona kvikyndi.

Takk.

Svavar Ö

Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Sent: Mið 16. Okt 2019 23:02
af izelord
Ég þurfti smá ebay leit til að finna mína fyrir um 3 árum. Er annars með 2 stk X5650 sem þú getur fengið á klink.

Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Sent: Fim 17. Okt 2019 08:48
af svavaroe
izelord skrifaði:Ég þurfti smá ebay leit til að finna mína fyrir um 3 árum. Er annars með 2 stk X5650 sem þú getur fengið á klink.
Já passar. Þetta er til útum allt á ebay, bara gott að byrja hér á klakanum ef það er til.
Takk fyrir boðið, ég er einmeitt með 5645 sem ég ætlaði að skipta út. Frekar lítill munur á 45 og 50. En veit af þessu hjá þér. takk. :)

Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Sent: Fim 17. Okt 2019 09:51
af olihar
Færð þetta á 10þ kall stk á eBay.

Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Sent: Fim 17. Okt 2019 09:52
af olihar

Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677

Sent: Fim 17. Okt 2019 11:22
af svavaroe
Þakkir, enda ætlaði ég að athuga með innanlands markaðinn fyrst. Sýnist ég enda bara í ebay málum.