Síða 1 af 2
Shuttle SN25P
Sent: Sun 17. Apr 2005 17:38
af Ragnar
Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN25P
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... _AMD_SN25P Kr. 40.615
Já góðan daginn ég mjög áhveðinn á að fá mér eina svona SFF tölvu. En ég ekki viss alveg hvað ég á að fá mér í þetta. Ég á örgjörva til að setja í þetta Amd 3000+64bita Winchester 90nm. En ég hef meiri áhyggjur af hvaða vinnsluminni og skjákort ég á að fá mér.

Ég hef sammt þetta minni í huga OCZ PC3700 512MB EL Gold Edition Rev3.
http://start.is/default.php?cPath=80_24_146 12.990.-

Og svo er ég að fá mér Ati X850Xt 512mb þegar það kemur eða á ég að bíða eftir 32 pipelines?.
Öll svör þökkuð fyrirfram.
Sent: Sun 17. Apr 2005 17:45
af MezzUp
Sent: Sun 17. Apr 2005 17:55
af vldimir
Klassa vél!
Sé eftir því að hafa ekki beðið í 1 mánuð eftir þessari Shuttle, en svona er þetta.
Þetta skjákort er algjört monster, bara muna að kaupa PCI-Express skjákort þar sem þetta er þannig vél.
Í sambandi með minnin þá eru þetta mjög góð minni en mig minnir samt að Platinum OCZ minnin séu betri fyrir AMD örgjörva er samt ekki alveg klár á því.
Bara fá sér 2x 512 til að nýta dual channelið.
Fá sér svo bara raptor og þú ert kominn með massíva vél

Sent: Sun 17. Apr 2005 18:12
af Ragnar
Já fyrirgefið með linkinn skal laga það. Já ég er að spá að fá 2 Rapto 36 0g 76gb. 36 i windows og svona og hinn undir leiki mp3 og svona. Mindi/Myndi þyggja það vel ef einhver nennir að finna fyrir mig Raptor diska og pósta þeim hér.
Já ég veit að það á að vera PCI-Express. Ég er bara að spá hvort ég eigi að bíða eftir 32pipline 512mb kortum eða fá mér bara 16 256mb kort ?.
http://www.megagames.com/news/html/hard ... ines.shtml Hér stendur að það sé allavega að koma 32pipline. Það segir líka að það gæti komið Dual Gpu kort. Væri það þá ekki það sama og daul kortið frá nvidia 2x256mb.
Sent: Sun 17. Apr 2005 18:26
af Mr.Jinx
Það mun gera þig CraZY að biða eftir eitthvað svona.

Sent: Sun 17. Apr 2005 18:28
af Ragnar
Mr.Jinx skrifaði:Það mun gera þig CraZY að biða eftir eitthvað svona.

Já örugglega.

Microstar ATI Radeon X850XT-PE VT2D
256MB DDR3, 540MHz C, 1180MHz M, 256bit, V, 2xDVI, T, PCI Express 58.950. Fá sér bara þetta kannski ?.
Sent: Sun 17. Apr 2005 18:35
af Mr.Jinx
En samt mæli ég frekar með Nvidia frekar en Ati. En þú ræður og Btw> þá eru Nvidia kortin þekkt fyrir að hitna og ef þú ert að fá þér Shuttle Xpc kassa (SN25P) þá mæli ég ekki með þvi.
Sent: Sun 17. Apr 2005 19:06
af vldimir
Myndi einmitt ekki mæla með að fá mér nVidia kort í shuttle kassa, þá það séu alveg mörg dæmi um að þau virki í þeim þá eru líka þónokkuð mörg um að nVidia kort sé eitthvað að klikka í Shuttle kössunum.
Held þú græðir lítið á því að bíða því það er aldrei hægt að biða eftir neinu ákveðnu í tölvuheiminum þar sem breytingin er svo ör að leið og eitthvað sem maður var að bíða eftir kemur út tilkynnir fyrirtækið að þeir séu að fara koma út með eitthvað enn betra and so on.
Annars þetta klassa vél hjá þér.
Sent: Sun 17. Apr 2005 19:17
af CraZy
Mr.Jinx skrifaði:Það mun gera þig CraZY að biða eftir eitthvað svona.

somebody called?
Sent: Sun 17. Apr 2005 19:28
af Mr.Jinx
Einmitt það er altaf eitthvað nýtt á dagskrá i Tölvuheiminum Það er mjög böggandi.En svona er þetta man þegar ég fékk mitt 9800 pro 128 mb (ati), svo kom xt Pe og svo áfram og svo áfram.Svo fékk ég mér x800 pro Svo kemur xt, pe og svo eru svo margir framleiðendur. Og svo næst á dagskrá var ati Ati x850 series 256 mb.Og núna eru að koma 512 mb kort og svo vorum við að fara i Pci-Express 16x frá Agp 8x.og Nvidia voru að gefa út Sli tækni. og svo eru að koma Dual Gpu kort. Hvað er svo næst á dagskrá?
Btw> var bara að taka nokkur dæmi um skjákort.
Sent: Sun 17. Apr 2005 19:31
af Ragnar
Ég er bara með eina spurningu. Varðandi svona Vinnslu minni.
# Memory support
2 x 184pin slots supports DDR-400/333 memory modules at 200/166 MHz
up to a total size of 2GB
Dual Channel memory controller. Það sem ég skil í þessu er það að tölvan þoli bara DDR333mhz og DDR400mhz en ekket hærra. Er ég að rugla þolir kannski þessi græja allt saman alveg sama hvað maður treður í þetta ?. T.d. myndi hún þola þetta minni hérna ?

1024MB PC-5000 OCZ Platinum EL DFI Special Dual Channel
Vörunúmer: MEMD-OCZ6251024ELDCPE-K
* Minniseiningar: 2x512mb
* Latency timing: 2.5-4-3-10
* Kæliplata: Platinum
* Minnishraði: 625MHz
Verð: 33.590 eða er ég orðinn CraZy

.
Já og með þetta endalausa skjákrota vesen. Þá ætla ég aðeins að spá. Hvað er langt í það að það komi á markað t.d. dual kort og og svona það sem dugar mér

. Ef það er eitthvað 2 ár í það þá læt ég nú 256mb duag en ef það er bara 2 mánuðir í 2x256mb dual Gpu X850Xt kort þá verð ég bara á onboard kortinu þangað til

.
Sent: Sun 17. Apr 2005 19:34
af Mr.Jinx
CraZy skrifaði:Mr.Jinx skrifaði:Það mun gera þig CraZY að biða eftir eitthvað svona.

somebody called?
Já eina með öllu.

Sent: Sun 17. Apr 2005 22:57
af Yank
Varstu búinn að hugsa þetta.
Þetta kort tekur næstu pci rauf við agp raufina vegna kælingar og það er ekki allt of mikið af þeim í þessum kassa.
Þetta móðurborð er default 333 eða 400 DDR eins og öll ný. Vegna þess að CPU keyrir á 200 fbs. Þannig þú getur sett PC 3700 PC 4000 PC 4800 osfv. En.... það keyrir samt bara á DDR 400 stock.
Ég held að það sé crazy að vona að hægt sé að keyra þetta setup á 312 fbs með divider 1:1 og þetta PC5000 þannig á 625Mhz T1. Maður veit þó aldrei

þú gætir orðið heppinn. Ef þetta eru sömu kubbar og 4800 týpan frá OCZ eiga það að vera chips frá samsung á þessu sem keyra á 2 2 2 5 @ 400 DDR og öllum mögulegu timings upp í 600Mhz jafvel á T1. Þannig þetta er the ultimate OC memory og ofarlega á óskalistanum.
kveðja Yank
Sent: Mán 18. Apr 2005 00:02
af Ragnar
Yank skrifaði:Varstu búinn að hugsa þetta.
Þetta kort tekur næstu pci rauf við agp raufina vegna kælingar og það er ekki allt of mikið af þeim í þessum kassa.
Þetta móðurborð er default 333 eða 400 DDR eins og öll ný. Vegna þess að CPU keyrir á 200 fbs. Þannig þú getur sett PC 3700 PC 4000 PC 4800 osfv. En.... það keyrir samt bara á DDR 400 stock.
Ég held að það sé crazy að vona að hægt sé að keyra þetta setup á 312 fbs með divider 1:1 og þetta PC5000 þannig á 625Mhz T1. Maður veit þó aldrei

þú gætir orðið heppinn. Ef þetta eru sömu kubbar og 4800 týpan frá OCZ eiga það að vera chips frá samsung á þessu sem keyra á 2 2 2 5 @ 400 DDR og öllum mögulegu timings upp í 600Mhz jafvel á T1. Þannig þetta er the ultimate OC memory og ofarlega á óskalistanum.
kveðja Yank
Woooo Woooo Ahhhh biddu biddu. Ég er að reyna að skilja þetta. OK það er alveg sama hvað minni ég set í hana það keyrir bara 400mhz þanning t.d. ef ég setti þetta hérna í hana
1024MB PC-3700 OCZ EL Gold Edition Rev.3 Dual Channel
* Minniseiningar: 2x512mb
* Latency timing: 2.5-3-3-8
* Kæliplata: Gold
* Minnishraði: 466MHz
Þetta minni keyrir á 466mhz myndi það þá bara keyra á 400mhz ?. Ekki Brjálast ég er að reyna að skiljaþetta.

En ég sjálfur á minni fyrir og það er þetta hérna. SuperTalent 512 DDR400 nema að hlífarnar eru gráar ekki svona gull litaðar. Ætti ég kannski bara að láta það duga ?. Supertalent minnið.
Sent: Mán 18. Apr 2005 00:33
af vldimir
Getur alveg látið það duga, bara fá sér annan alveg eins til að nýta ze dual channel
Sent: Mán 18. Apr 2005 00:49
af Ragnar
vldimir skrifaði:Getur alveg látið það duga, bara fá sér annan alveg eins til að nýta ze dual channel
Ég á 2 512mb kubba
Super talent Pc3200 drr400 CL2 hvað er cl ? er betra að hafa hátt eða lágt cl. Jú ég held að ég láti það duga til að spara pening. En svo á hinn boginn þá segið þið mér að OCZ virki eitthvað sérstaklega vel með AMD. Þá langar mig svo mikið að fá mér það

. Hvað er best af þessu. Platinum ,Gold, preformance eða hvað.
1024MB PC-3200 OCZ EL Gold Edition Dual Channel
Vörunúmer: MEMD-OCZ4001024ELDCGE-K
* Minniseiningar: 2x512mb
* Latency timing: 2-2-2-5@2.8V
* Kæliplata: Gold
* Minnishraði: 400MHz
Verð: 21.190
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1887
Svo er það það að mig vantar enn skjákort í þetta. Ef ég ætla að fá mér eitthvað dúndur kort þá er kælingin svo stór að hún tekur allt plássið. Helst finna eitthvað dúndur kort pci express. X800xt 256mb. T.d. þetta

Microstar ATI Radeon X800 XT
256MB DDR, PCI Express
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1295 þetta kort tekur ekki 2 pci raufar er það. EF svo er ekki þá kaupi ég það.
Sent: Mán 18. Apr 2005 07:55
af gnarr
þú getur EKKI verið með 2 slotta kælingu í þessum kassa.
AGP raufin er "öfugu megin" við pci raufina. og agp er alveg við hliðina á kassanum. þannig að 2 slotta kæling myndi fara í gegnum hliðina á kassanum.
Það er líka nokkuð pottþétta að 32pípu kort eru ekkert að fara að keyra í þessum kassa. 32pípu kort eiga eftir að nota umþaðbil 2falt meira rafmagn en 16pípu. Og 16pípu kortin eru að taka svo mikið rafmagn að þessir kassa rrétt svo ráða við þau.
Sent: Mán 18. Apr 2005 10:13
af Major Bummer
hérna er linkur á kassa mod þar sem gaurinn skar gat á hliðina fyrir kortið á shuttle vél
http://www.hardforum.com/showthread.php?t=890195
Sent: Mán 18. Apr 2005 15:48
af vldimir
Ég er með Shuttle kassa og X800XT og ég þekki 2 í viðbót sem eru með þannig setup líka. Hjá hinum 2 fittaði þetta alveg inn í en hjá mér, þar sem ég keypti skjákortið notað, þá breyttu þeir bara aðeins hliðinni á kassanum og létu svona neta-hlið svokallaða sem stækkar kassan sumsé aðeins og létu aðra skjákorts viftu..
Sent: Mán 18. Apr 2005 16:45
af Ragnar
Snilld þá er það áhveðið hvað ég ætla að fá mér. SN25P 40.000 Msi-ati x800xt256mb 40.000 1 36gb raptor og 1 76gb raptor um 30.000kr
Heildarverð : 110.000
Ég er sammt ekki viss hvort ég ætli að nota áfram supertalent minnið mitt eða fá mér OCZ pc 3200. Ég er bara ekki viss.
Já það er þetta komið á hreint hvað ég ætla að fá mér nema með minnið.
Sent: Mán 18. Apr 2005 17:09
af Mr.Jinx
Afhverju 3200

Sent: Mán 18. Apr 2005 19:00
af Yank
ég myndi frekar fá mér 2x37 Gb raptora undir OS og leiki og setja í Raid 0. Raid 0 gefur þér ca 68Gb pláss og meiri hraða en 1x37 + 1x74.
Sent: Mán 18. Apr 2005 19:00
af Ragnar
Mr.Jinx skrifaði:Afhverju 3200

já er það ekki stock á móðurborðinu í þessu ? ddr 400?. eða get ég farið hærra 3700 4000.
T.d. annaðhvort þetta.
1024MB PC-3700 OCZ Platinum EL Dual Channel
Vörunúmer: MEMD-OCZ4661024ELDCPE-K - Framleiðandi. OCZ
Minniseiningar: 2x512mb Latency timing: 2-3-3-8 Kæliplata: Platinum Minnishraði: 466MHz
Verð: 31.590
1024MB PC-4200 OCZ Platinum EL Dual Channel
Vörunúmer: MEMD-OCZ5331024ELDCPE-K - Framleiðandi. OCZ
Minniseiningar: 2x512mb Latency timing: 2.5-3-3-8 Kæliplata: Platinum Minnishraði: 533MHz
Verð: 28.990
Hjálp ég er alveg út úr kortinu í svona minnismálum.
Sent: Mán 18. Apr 2005 19:02
af Ragnar
Yank skrifaði:ég myndi frekar fá mér 2x37 Gb raptora undir OS og leiki og setja í Raid 0. Raid 0 gefur þér ca 68Gb pláss og meiri hraða en 1x37 + 1x74.
Þakka þér fyrir þetta. HEf þetta bakvið eyrað

.
Svo er það það að hvar eða hvern á ég að fá að setja þetta saman og fínstilla og gera ?.
Sent: Mán 18. Apr 2005 19:05
af vldimir
Guð minn góður ekki fá þér 36gb diskana þeir eru alveg hriiiikalega háværir fáðu þér mun frekar 74gb diskinn... Ef þér er sama um að hafa 2 þotuhreyfla inni hjá þér þá geturðu fengið þér 2x 36gb