Síða 1 af 1

Hvar fær maður Led ljós og "Resistance"?

Sent: Þri 27. Maí 2003 01:44
af gumol
Hvar fær maður svona Led ljós, Resistance(ég veit ekki hvað þetta þíðir á íslensku, þíðingin mín hljómaði hálf illa) og svona rafmagns dót sem hægt er að nota til að moda tölvudót?
Eru þetta bara einhverjar venjulegt sem fæst kanski í BYKO?
http://metku.net/index.html?sect=view&n=1&path=mods/ledcalc/index_eng

Sent: Þri 27. Maí 2003 08:00
af elv
Íhlutir-Skipholti

Sent: Þri 27. Maí 2003 17:51
af Castrate
Íhlutir-skipholti. það er ótrúlegt hvað finnst þessari búð.

Sent: Þri 27. Maí 2003 17:55
af gumol
Ok, takk :)

Sent: Þri 27. Maí 2003 18:22
af Atlinn
Resistanse = viðnám

Sent: Þri 27. Maí 2003 20:29
af gumol
Atlinn skrifaði:Resistanse = viðnám
Já, ok. Ég var bara að spá í hvort þessi hlutur, kallaður Resistanse á ensku, væri viðnám á Íslensku. Það hljómar hálf illa að "kaupa viðnám".

Sent: Mið 28. Maí 2003 19:43
af Snorrmund
Hvað ertu annars að fara að búa þér til kagglinn.

Sent: Fös 30. Maí 2003 16:52
af gumol
Ekkert sérstakt, ég var bara að skoða case mod síðu og ætla að fara að prófa ýmislegt á gömlu tölvunni.