Síða 1 af 1
Vor 2oo5 - ATi GeGn Nvidia
Sent: Lau 16. Apr 2005 15:03
af Gestir
Nú þegar fer að vora og margt er að breytast í tölvuheiminum. Skjákort að færast hægt og bítandi yfir í Pci-E og annað, þá spyr maður sig, "hvort á ég að fara næst í Nvidia eða Ati ?
Ég var ólmur að komast í Ati í fyrra haust og endaði í 9800 Pro korti en í dag er sagan önnur. Ég held að Ati kortið mitt ( sem er mjög gott og stabilt og virkar vel í alla leiki og annað ) sé að verða soldið úrelt.
Ég hef einnig verið að heyra að Nx6600 kortið frá Nvidia sé að skora betur á flestum svæðum og sé að koma almennt betur út.
Hvað finnst ykkur að maður eigi að gera ? Núna er ég nýbúinn að fá mér nýtt móðurborð og örgjörva sem styðja ekki PCIe kort þannig að AGP ætti að duga manni amk í ár í viðbót en er Nvida betri kostur í dag eða er Ati ennþá endingarbetri aðillinn ?
Auk þess er ég með Nvidia based móðurborð eða öllu heldur Nforce sem kemur frá Nvidia ekki satt.. og þá spyr maður sig. Er betri stuðningur á því með Nvidia Skjákortum þá kannski líka ?
Endilega sprengið einhverju sniðugu hingað inn í svörum

Sent: Lau 16. Apr 2005 17:15
af MezzUp
Arg, hvenær ætla menn að læra að PCI-X er ekki það sama og PCI-Express (PCI-E, PCIe).
Breytti þessu hjá þér

Sent: Lau 16. Apr 2005 17:21
af Yank
Fer allt eftir því hversu mikla áhreslu þú leggur á að spila leiki í bestu grafík vs það að spila þá í medium með þokkalegu fbs eða suma í high í varla þolanlegu fbs, en þannig virkar 6600GT á mig.
Þú kemur ekki til með að sjá neitt svaka stökk úr 9800 pro í 6600GT þó svo GT sé klárlega mun öflugra. Þú sérð verulegt stökk og þú kemur tæplega til með að sjá eftir peningnum ef þú ferð í 6800GT eða X800XT en dýrara kort er að mínu mati er ekki peninganna virði. Þá verður þú líka farinn að nýta til fulls síðust daga AGP.
Ég á vélar bæði með 6600GT og X800XT kortum og murinn er mikill. 6600GT virkar þó mjög vel í flestum leikjum sérstaklega DOOM3. En það eru ekki allir leikir D00M3.
kveðja Yank
Sent: Lau 16. Apr 2005 17:56
af Gestir
MezzUp skrifaði:Arg, hvenær ætla menn að læra að PCI-X er ekki það sama og PCI-Express (PCI-E, PCIe).
Breytti þessu hjá þér

Jæja !!
I know where you live !!!
Þú átt von á Drive-By-i frá 200 Kóp ..

Sent: Lau 16. Apr 2005 18:21
af DoRi-
Yank skrifaði:Fer allt eftir því hversu mikla áhreslu þú leggur á að spila leiki í bestu grafík vs það að spila þá í medium með þokkalegu fbs eða suma í high í varla þolanlegu fbs, en þannig virkar 6600GT á mig.
hvað er fbs?
Sent: Lau 16. Apr 2005 18:29
af Mr.Jinx
Hann meinar Fps helð ég. En eitt sem er satt það er að Nvidia ownar Ati.

Og er þá að tala um Nvidia 6800 Series. Hef prufað x850 pe og 6800 ultra á sama setup og nvidia kortið ownaði x850 pe kortið.

(fannst mér)
Sent: Sun 17. Apr 2005 13:24
af hahallur
Mr.Jinx skrifaði:Hann meinar Fps helð ég. En eitt sem er satt það er að Nvidia ownar Ati.

Og er þá að tala um Nvidia 6800 Series. Hef prufað x850 pe og 6800 ultra á sama setup og nvidia kortið ownaði x850 pe kortið.

(fannst mér)
Ehhh. . . að hverju ownaði það

Sent: Sun 17. Apr 2005 14:36
af Gestir
hvað áttu við ..Ownaði ?
Það getur ekki verið það mikill munur á þeim þar sem a þetta eiga að vera alveg sambærileg kort..
spurning um að kíkja á
http://www.tomshardware.com og sjá þetta svart på hvítt

Sent: Sun 17. Apr 2005 15:35
af Mr.Jinx

Já ég meina mér fannst það bara standa sig betur. Þú átt nú sjálfur 6800 ultra ertu happy.

Hvernig stendur það sér i leikjaspilun? Btw>
Vá hvað Tom's Hardware eru góðir að skrifa dóma um vörurnar.
Sent: Lau 23. Apr 2005 23:57
af traustis
Vill ekkert vera leiðinlegur, en eftirlit er skrifað með I
Sent: Sun 24. Apr 2005 16:25
af corflame
traustis skrifaði:Vill ekkert vera leiðinlegur, en eftirlit er skrifað með I
Ekki á Skjálfta

Sent: Þri 26. Apr 2005 01:11
af Gestir
hahaha
hell no
á Skjálfta er EftYrLyt skrYfað með Y ..... og hafðu það !!!