Síða 1 af 1

Hvaða kæling fyrir 3900x

Sent: Mán 26. Ágú 2019 23:34
af emil40
Sælir félagar.

Nú er ég að velta fyrir mér hvaða kælingu ég ætti að fá mér fyrir 3900x. Hvað mynduð þið mæla með ?

Re: Hvaða kæling fyrir 3900x

Sent: Þri 27. Ágú 2019 00:42
af mercury
Þessi umræða var í gangi hér fyrir nokkrum dögum. Endilega kíktu á þennan þráð.
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... ng#p693089