Síða 1 af 1
Síminn Innlent UL/DL
Sent: Mán 26. Ágú 2019 23:17
af Oak
Er Síminn enn að mæla innlenda traffík?
Sorry stuttan þráð, fann bara ekkert um þetta.
Re: Síminn Innlent UL/DL
Sent: Lau 07. Sep 2019 16:48
af Glókolla
Já, það hefur ekki breyst eftir minni bestu vitund.
Re: Síminn Innlent UL/DL
Sent: Lau 07. Sep 2019 18:24
af Sallarólegur
Stuttir þræðir eru í góðu lagi!
Síminn er einnig með netspjall sem getur svarað þessu geri ég ráð fyrir.