spjallid.is
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Gigabyte móðurborð
https://gamma.vaktin.is/viewtopic.php?t=8003
Síða
1
af
1
Gigabyte móðurborð
Sent:
Fös 15. Apr 2005 13:42
af
emmi
Hvaða tölvuverslanir selja Gigabyte móðurborð? Ég hef verið að leita að GA-K8NSNXP-939 en finn þetta hvergi.
Sent:
Fös 15. Apr 2005 13:47
af
Mr.Jinx
Computer.is selur Gigabyte móbo's btw> Gigabyte sökka i oc. en veit ekki hvort það móbo sé þar ef ekki sérpantaðu það þá.