Síða 1 af 1

USB Device not recognized

Sent: Mið 13. Apr 2005 09:01
af zedro
Sælt veri fólkið,

Ég keypti USB lykill fyrir nokkru og lykillinn er buinn að vera með vesen í Windows XP SP2. Því lykillinn virkar fínt í lappanum mínum (SP1). Kannast einhver við þetta vandamál.

Auk þess næ ég ekki að fynna út hver frameliðandinn er (sjá mynd).
Eru þessi lyklar þekktir fyrir að vera með vesen eða eikkað?

Re: USB Device not recognized

Sent: Mið 13. Apr 2005 09:18
af MezzUp
Zedro skrifaði:Auk þess næ ég ekki að fynna út hver frameliðandinn er (sjá mynd).
Hvar keyptirðu lykilinn?

Sent: Mið 13. Apr 2005 10:38
af Stutturdreki
Þarna.. 'ekki á lappanum' þínum.. ertu með önnur usb device sem virka? Virkaði lykillinn áður en þú settir inn SP2? Örugglega með alla réttu usb drivera? Búinn að prófa mismunandi usb port?

Sent: Mið 13. Apr 2005 12:57
af zedro
Keypti lykilinn í Task
(Get eflaust hringt og spurt, fann samt ekki rass á heimasíðunni Task.is)

Buinn að prufa mörg port. Þetta er glæný tölva, Abit AV8 móðurborð (öllum driverum sem fylgdi borðinu buið að installa). Lappinn
hinsvegar orðinn soldið gamall (ekki enn kominn með sp2). Lykillinn virkaði fínt í honum.