Síða 1 af 1

forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Mið 24. Júl 2019 16:57
af J1nX
hvað eru menn að nota til að opna word skjöl án þess að vera með office pakkann? er með nokkur skjöl sem ég þarf að lesa og nenni ekki að versla mér office pakkann fyrir nokkur skjöl :/

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Mið 24. Júl 2019 16:58
af audiophile
Libre Office eða Open Office til dæmis.

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Mið 24. Júl 2019 17:35
af J1nX
þakka þér, var búinn að steingleyma openoffice :)

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Mið 24. Júl 2019 20:27
af Henjo
J1nX skrifaði:þakka þér, var búinn að steingleyma openoffice :)
Mæli samt með að nota LibreOffice í staðinn.

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Mið 24. Júl 2019 22:55
af upg8

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Fim 25. Júl 2019 01:38
af Henjo
Án þess að ég viti einhvað um það, datt bara í hug. En virkar ekki google docs með svona skjöl? Þarft ekki að installa því og átt eflaust gmail account sem þú getur notað.

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Fim 25. Júl 2019 07:34
af Sallarólegur
Google Drive, One drive, Dropbox

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Sent: Fim 25. Júl 2019 09:08
af rapport
ninite.com = oft það eina sem maður þarf að muna til að redda sér einhverju svona

Fyrir utan klassíkina - http://www.tucows.com/downloads