Þetta er DVI-I breytir sem þú linkaðir. Eina sem hann gerir er að breyta tenginu í VGA en ekki merkinu sjálfu. Það er mikill munur þar á.
Nýleg kort, þar á meðal RX480 eru með DVI-D sem styður ekki svona millistykki.
Það er í raun falið VGA tengi í DVI-I en ekki í DVI-D.
Eldri Nvidia kort eins og 900 serían er með eitt DVI-I tengi, sem er í raun VGA.
Analog enable pinnarnir eru vinstra megin í plögginu, sitthvoru megin við flata ground pinnan.
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða eldra high end Nvidia skjákort, skoða skipti fyrir RX 480
Sent: Lau 13. Júl 2019 22:54
af Hreggi89
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb Gaming
Sent: Mið 17. Júl 2019 11:03
af Hreggi89
Uppfærð lýsing, uppdreginn þráður.
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb
Sent: Lau 10. Ágú 2019 18:56
af hageir
Sparkle GTX 560 1 GB (er nokkuð viss um að það sé DVI-I -notaði það með Apple Cinema Display á Mac Pro turni)
ódýrt ef þú getur notað það??? Það er kannski full gamalt hehe