Síða 1 af 1
Bestir í pústi?
Sent: Mán 08. Júl 2019 20:45
af worghal
Sælir.
Það kom fram í skoðun á bílnum mínum að pústið er óþétt og þarf að skipta um allt pústið.
Gæjinn nefndi að kúturinn væri nothæfur og þarf ég þá bara að láta gera allt hitt.
Hvar er best að fara? Mig dreymir um þetta klassíska, hratt, gott og ódýrt, en ég skoða hvað sem er
Þetta er '99 mmc Lancer, ef það skiptir máli.
Re: Bestir í pústi?
Sent: Mán 08. Júl 2019 20:50
af Sallarólegur
Re: Bestir í pústi?
Sent: Mán 08. Júl 2019 21:01
af appel
Re: Bestir í pústi?
Sent: Mán 08. Júl 2019 21:01
af vesi
Re: Bestir í pústi?
Sent: Mán 08. Júl 2019 21:31
af ColdIce
Betra púst. Hafa alltaf boðið mér best.
Re: Bestir í pústi?
Sent: Mán 08. Júl 2019 22:47
af joker
Re: Bestir í pústi?
Sent: Þri 09. Júl 2019 14:07
af k0fuz
Verð að mæla gegn pustkerfi.is , fór þangað með bílinn og eftir 2 ár var það sem hann gerði orðið ónýtt og þurfti að skipta um allt aftur. Annaðhvort er hann að nota drasl efni eða þetta var illa gert eða bæði. Ég hringdi og spurði hann útí þetta, hann reyndi að ljúga því að mér að 2 ár væri líftíminn á þessu, ég bara neita að trúa því. Mun allavega prófa annað næst.
Re: Bestir í pústi?
Sent: Þri 09. Júl 2019 15:05
af Pandemic
k0fuz skrifaði:Verð að mæla gegn pustkerfi.is , fór þangað með bílinn og eftir 2 ár var það sem hann gerði orðið ónýtt og þurfti að skipta um allt aftur. Annaðhvort er hann að nota drasl efni eða þetta var illa gert eða bæði. Ég hringdi og spurði hann útí þetta, hann reyndi að ljúga því að mér að 2 ár væri líftíminn á þessu, ég bara neita að trúa því. Mun allavega prófa annað næst.
Flestir bílakallar sem ég þekki kalla þessar pústþjónustur 2árapústviðgerðir. Ástæðan er einföld, þetta endist sjaldnast meira en 2 ár, enda allt soðið úr ódýru efni.
Best að kaupa original ryðfrítt ef bílinn er þess virði.
Re: Bestir í pústi?
Sent: Þri 09. Júl 2019 15:24
af k0fuz
Pandemic skrifaði:k0fuz skrifaði:Verð að mæla gegn pustkerfi.is , fór þangað með bílinn og eftir 2 ár var það sem hann gerði orðið ónýtt og þurfti að skipta um allt aftur. Annaðhvort er hann að nota drasl efni eða þetta var illa gert eða bæði. Ég hringdi og spurði hann útí þetta, hann reyndi að ljúga því að mér að 2 ár væri líftíminn á þessu, ég bara neita að trúa því. Mun allavega prófa annað næst.
Flestir bílakallar sem ég þekki kalla þessar pústþjónustur 2árapústviðgerðir. Ástæðan er einföld, þetta endist sjaldnast meira en 2 ár, enda allt soðið úr ódýru efni.
Best að kaupa original ryðfrítt ef bílinn er þess virði.
Einmitt, ég meina, á Íslandi er vinnan oftast dýrasti þátturinn, hví að spara í efni.. en já maður getur alltaf verið vitur eftirá en í þessu tilviki og mér til varnar þá pældi ég ekki í að það væri notað algjört drasl efni í þessar viðgerðir..
Re: Bestir í pústi?
Sent: Þri 09. Júl 2019 19:07
af worghal
Pandemic skrifaði:k0fuz skrifaði:Verð að mæla gegn pustkerfi.is , fór þangað með bílinn og eftir 2 ár var það sem hann gerði orðið ónýtt og þurfti að skipta um allt aftur. Annaðhvort er hann að nota drasl efni eða þetta var illa gert eða bæði. Ég hringdi og spurði hann útí þetta, hann reyndi að ljúga því að mér að 2 ár væri líftíminn á þessu, ég bara neita að trúa því. Mun allavega prófa annað næst.
Flestir bílakallar sem ég þekki kalla þessar pústþjónustur 2árapústviðgerðir. Ástæðan er einföld, þetta endist sjaldnast meira en 2 ár, enda allt soðið úr ódýru efni.
Best að kaupa original ryðfrítt ef bílinn er þess virði.
held ég sé ekkert að fara að fá original á þennan 20 ára gamla lancer, eins mikið og mig langar í original á hann
Re: Bestir í pústi?
Sent: Þri 09. Júl 2019 19:15
af Pandemic
Allt til, en hvort það er þess virði
Re: Bestir í pústi?
Sent: Þri 09. Júl 2019 19:17
af worghal
Pandemic skrifaði:Allt til, en hvort það er þess virði
ef peningarnir væru til, þá er allt þess virði fyrir þennan bíl
1.3l vél, er ekki hægt að skella turbo á þetta?