Síða 1 af 1

[TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Sent: Fös 05. Júl 2019 16:15
af SolidFeather
Er með eftirfarandi til sölu

Nikon D7200 - ca 24600 rammar
AF-S Nikkor 35mm 1.8G
AF-S Nikkor 18-105mm 3.5-5.6G ED
AF-S Nikkor 18-55mm f/3.5-5.6G ED II
AF NIKKOR 70-300mm f/4-5.6G
Speedlight SB-600

Vélin, 35mm, 18-105mm eru þriggja ára, hitt er eldra en í fínu standi. 18-55mm er þó orðin lúin.

Óska eftir tilboði í þennan pakka. Var búinn að fá boð uppá 120.000 sem mér fannst heldur lágt. Get látið minniskort og jafnvel tösku fylgja með.

https://www.expertreviews.co.uk/nikon/nikon-d7200
...the D7200 remains a hugely capable camera. It even boasts some advantages over the D7500 including higher max resolution and dynamic range, and dual SD card slots. If you find a D7200 at a great price, we wouldn't hesitate to recommend it.

Mynd af netinu:
Mynd

Mynd

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Sent: Þri 09. Júl 2019 14:06
af SolidFeather
Það væri frábært ef þetta myndi seljast fyrir 20 júlí!!!

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Sent: Fim 11. Júl 2019 10:08
af SolidFeather
Mig langar í Fuji þannig að þetta þarf að seljast!

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Sent: Mán 15. Jún 2020 22:37
af frist
Löngu selt, geri ég ráð fyrir?

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Sent: Þri 16. Jún 2020 15:45
af SolidFeather
frist skrifaði:Löngu selt, geri ég ráð fyrir?
Nei reyndar ekki!

Re: [TS] Nikon D7200 + Linsur + Flass

Sent: Mið 05. Ágú 2020 11:17
af frist
Hef enn áhuga en vont að ná sambandi hér. Sendu mér línu: frist@isl.is þegar þú sérð þetta.