Síða 1 af 1

Vesen með PayPal á Íslandi

Sent: Fim 04. Júl 2019 22:51
af littli-Jake
Vinur minn sem er á Íslandi er að lenda í erfiðleikum með PayPal hjá sér. Það virkar ekki að millifæra pening milli reykninga.
Getur verið að vesenið sé út af því að hann er kominn til Íslands?

Re: Vesen með PayPal á Íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2019 04:53
af netkaffi
Hvaða villuboð koma?

Re: Vesen með PayPal á Íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2019 08:02
af littli-Jake
Skal fá það á hreint í dag

Re: Vesen með PayPal á Íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2019 10:12
af methylman
Það hefur aldrei verið hægt að millifæra inneign frá PayPal til Íslands

Re: Vesen með PayPal á Íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2019 10:31
af worghal
methylman skrifaði:Það hefur aldrei verið hægt að millifæra inneign frá PayPal til Íslands
það er hægt, en bara inn á credit kort.
littli-Jake skrifaði:Vinur minn sem er á Íslandi er að lenda í erfiðleikum með PayPal hjá sér. Það virkar ekki að millifæra pening milli reykninga.
Getur verið að vesenið sé út af því að hann er kominn til Íslands?
það hefur verið vesen með að paypal getur verið landlæst þar sem aðgangurinn var búinn til.
hef heyrt af dæmum þar sem paypal reikningur sem var búinn til og notaður í usa virkar svo ekki þegar komið er til íslands.

Re: Vesen með PayPal á Íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2019 16:27
af littli-Jake
worghal skrifaði:
methylman skrifaði:Það hefur aldrei verið hægt að millifæra inneign frá PayPal til Íslands
það er hægt, en bara inn á credit kort.
littli-Jake skrifaði:Vinur minn sem er á Íslandi er að lenda í erfiðleikum með PayPal hjá sér. Það virkar ekki að millifæra pening milli reykninga.
Getur verið að vesenið sé út af því að hann er kominn til Íslands?
það hefur verið vesen með að paypal getur verið landlæst þar sem aðgangurinn var búinn til.
hef heyrt af dæmum þar sem paypal reikningur sem var búinn til og notaður í usa virkar svo ekki þegar komið er til íslands.
Leiðindi eru það