Síða 1 af 1
Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Sent: Mið 03. Júl 2019 20:02
af Sporður
Þessi fyrirspurn mín tengist tæknimálum ekki neitt.
Málið er það að Vodefone á bifreið (eða bifreiðin er í það minnsta merkt vodafone í bak og fyrir) sem er lagt yfir hálfa gangstétt á horni gangstéttarinnar. Ökumaðurinn hefur bakkað dekkjunum að kantinum en þá stendur afturhlutinn yfir gangstéttina og maður sér ekkert fyrir hornið vegna þess.
Bifreiðin er staðsett í Mörkinni og númerið á henni er alveg örugglega RV-664.
Ef einhver starfsmaður Vodafone sér þetta og nennir að koma skilaboðum áleiðis til umsjónarmann bílsins að færa bílsins þá væri það snilld.
Vonum það besta.
Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Sent: Mið 03. Júl 2019 20:04
af Hjaltiatla
Getur prófað Facebook eða instagram og gert #vodafone
Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Sent: Mið 03. Júl 2019 20:08
af Sporður
Nei. Það svarar bara tölva á facebook sem segist ekki skilja skilaboðin.
Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Sent: Mið 03. Júl 2019 20:12
af Vaktari
Kom þessu áleiðis
Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Sent: Mið 03. Júl 2019 20:32
af Vaktari
Sporður skrifaði:Þessi fyrirspurn mín tengist tæknimálum ekki neitt.
Málið er það að Vodefone á bifreið (eða bifreiðin er í það minnsta merkt vodafone í bak og fyrir) sem er lagt yfir hálfa gangstétt á horni gangstéttarinnar. Ökumaðurinn hefur bakkað dekkjunum að kantinum en þá stendur afturhlutinn yfir gangstéttina og maður sér ekkert fyrir hornið vegna þess.
Bifreiðin er staðsett í Mörkinni og númerið á henni er alveg örugglega RV-664.
Ef einhver starfsmaður Vodafone sér þetta og nennir að koma skilaboðum áleiðis til umsjónarmann bílsins að færa bílsins þá væri það snilld.
Vonum það besta.
Þessu verður reddað á morgun
Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Sent: Mið 03. Júl 2019 22:55
af einarhr
Vaktari skrifaði:Sporður skrifaði:Þessi fyrirspurn mín tengist tæknimálum ekki neitt.
Málið er það að Vodefone á bifreið (eða bifreiðin er í það minnsta merkt vodafone í bak og fyrir) sem er lagt yfir hálfa gangstétt á horni gangstéttarinnar. Ökumaðurinn hefur bakkað dekkjunum að kantinum en þá stendur afturhlutinn yfir gangstéttina og maður sér ekkert fyrir hornið vegna þess.
Bifreiðin er staðsett í Mörkinni og númerið á henni er alveg örugglega RV-664.
Ef einhver starfsmaður Vodafone sér þetta og nennir að koma skilaboðum áleiðis til umsjónarmann bílsins að færa bílsins þá væri það snilld.
Vonum það besta.
Þessu verður reddað á morgun
Hví ekki strax? Þetta er ólöglegt!
PS. það má alltaf hringja td í Lögregluna
" 27. gr.
Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á þeim stað eða þannig að valdið geti hættu eða óþarfa óþægindum fyrir umferðina.
Á vegi má einungis stöðva ökutæki eða leggja því hægra megin. Þar sem einstefnuakstur er, má þó setja aðrar reglur, sbr. 2. mgr. 81. gr. Utan þéttbýlis má stöðva ökutæki eða leggja því vinstra megin, ef nauðsyn krefur vegna sérstakra aðstæðna. Stöðva skal ökutæki eða leggja því við ystu brún akbrautar og samhliða henni eða utan hennar, ef unnt er.
Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á gangstétt eða gangstíg, nema annað sé ákveðið, sbr. 2. mgr. 81. gr. Sama á við um umferðareyjar og svipaða staði.
Þegar ökumaður yfirgefur vélknúið ökutæki skal hann stöðva vél þess og búa svo um að það geti ekki runnið sjálfkrafa eða aðrir látið það fara af stað.
Opna skal dyr ökutækis þannig, að ekki valdi hættu eða óþarfa óþægindum. Sama á við, þegar farið er í eða úr ökutæki, svo og við fermingu og affermingu. "
Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Sent: Fim 04. Júl 2019 13:56
af freysio
einarhr skrifaði:Vaktari skrifaði:Sporður skrifaði:Þessi fyrirspurn mín tengist tæknimálum ekki neitt.
Málið er það að Vodefone á bifreið (eða bifreiðin er í það minnsta merkt vodafone í bak og fyrir) sem er lagt yfir hálfa gangstétt á horni gangstéttarinnar. Ökumaðurinn hefur bakkað dekkjunum að kantinum en þá stendur afturhlutinn yfir gangstéttina og maður sér ekkert fyrir hornið vegna þess.
Bifreiðin er staðsett í Mörkinni og númerið á henni er alveg örugglega RV-664.
Ef einhver starfsmaður Vodafone sér þetta og nennir að koma skilaboðum áleiðis til umsjónarmann bílsins að færa bílsins þá væri það snilld.
Vonum það besta.
Þessu verður reddað á morgun
Hví ekki strax? Þetta er ólöglegt!
PS. það má alltaf hringja td í Lögregluna
" 27. gr.
Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á þeim stað eða þannig að valdið geti hættu eða óþarfa óþægindum fyrir umferðina.
Á vegi má einungis stöðva ökutæki eða leggja því hægra megin. Þar sem einstefnuakstur er, má þó setja aðrar reglur, sbr. 2. mgr. 81. gr. Utan þéttbýlis má stöðva ökutæki eða leggja því vinstra megin, ef nauðsyn krefur vegna sérstakra aðstæðna. Stöðva skal ökutæki eða leggja því við ystu brún akbrautar og samhliða henni eða utan hennar, ef unnt er.
Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á gangstétt eða gangstíg, nema annað sé ákveðið, sbr. 2. mgr. 81. gr. Sama á við um umferðareyjar og svipaða staði.
Þegar ökumaður yfirgefur vélknúið ökutæki skal hann stöðva vél þess og búa svo um að það geti ekki runnið sjálfkrafa eða aðrir látið það fara af stað.
Opna skal dyr ökutækis þannig, að ekki valdi hættu eða óþarfa óþægindum. Sama á við, þegar farið er í eða úr ökutæki, svo og við fermingu og affermingu. "