Síða 1 af 1

var að reyna að setja upp mbm5 og tölvan pípaði

Sent: Sun 10. Apr 2005 15:13
af galileo
Þannig er mál með vexti að ég var að reyna að setja upp mbm5 og var að setja "sencorana,, inn ég setti inn fyrsta sencorinn og hann sýndi ca.55 celsius mér finnst það nokkuð mikið því ég var ekki búinn að vera að vinna neitt mikið í henni. Svo setti ég inn annan sencor og sýndi hann einhvað í kringum 40c og þríðji sencorinn klikkaðist gjörsamlega og sýndi 104c !!!! :shock: og þá byrjaði tölvan strax að píba á fullu og það kom einhver texti upp sem sagði your sencor has reached 104 c og einhvað meira sem ég þorði ekki að eyða tíma í að lesa. ég bara kippti tölvunni úr sambandi strax. hvað get ég gert og getur ienhver hjálpað mér ....

Sent: Sun 10. Apr 2005 15:23
af MezzUp
Fyrsti sensor'inn(ekkert 'c' í því) sýndi líklega örgjörvahitann, og er 55°C í fínu lagi. Þessi í kringum 40°C hefur líklega verið kubbasettið, og er hann í fínu lagi. Þessi þriðji er líklega „dauður“/ónotaður nemi, og vegna stillinga í MBM hefur það byrjað að pípa :)

Ég sé þig alveg fyrir mér stökkva til og kippa tölvunni úr sambandi. :D Ef að þú beitir smá rökhugsun sérðu að þú varst bara að setja upp forrit sem les upplýsingar af móðurborðinu, á tölvu sem að hefur líklega lengið verið í gangi og í fínu lagi? Hefðir þá allavega farið í „Shut Down“ þar sem að nokkrar sekúndur til eða frá skipta varla miklu máli :P

Sent: Sun 10. Apr 2005 15:30
af galileo
MezzUp skrifaði:Fyrsti sensor'inn(ekkert 'c' í því) sýndi líklega örgjörvahitann, og er 55°C í fínu lagi. Þessi í kringum 40°C hefur líklega verið kubbasettið, og er hann í fínu lagi. Þessi þriðji er líklega „dauður“/ónotaður nemi, og vegna stillinga í MBM hefur það byrjað að pípa :)

Ég sé þig alveg fyrir mér stökkva til og kippa tölvunni úr sambandi. :D Ef að þú beitir smá rökhugsun sérðu að þú varst bara að setja upp forrit sem les upplýsingar af móðurborðinu, á tölvu sem að hefur líklega lengið verið í gangi og í fínu lagi? Hefðir þá allavega farið í „Shut Down“ þar sem að nokkrar sekúndur til eða frá skipta varla miklu máli :P
heh :lol: var bara orðin frekar hyper þannig ætti ég að sleppa því að hafa þríðja sencorinn.??

og hversu viss ertu að sencor 1 sé örgjörvin og sencor 2 er chipsettið? ætti ég að líta á Það þannig þegar að ég er að yfirklukka.

Sent: Sun 10. Apr 2005 15:49
af MezzUp
galileo skrifaði:heh :lol: var bara orðin frekar hyper þannig ætti ég að sleppa því að hafa þríðja sencorinn.??
Jamm, eða gætir kannski haft hann inni en slökkt á pípinu. Þá geturðu séð hvort að hann sé ekki örugglega alltaf á sama hitastiginu.
galileo skrifaði:og hversu viss ertu að sencor 1 sé örgjörvin og sencor 2 er chipsettið? ætti ég að líta á Það þannig þegar að ég er að yfirklukka.
Nokkuð viss. Örgjörvinn er langt oftast heitari en kubbasettið held ég. En þú gætir kíkt á hitamælana í BIOSnum og séð hvað þeir segja og borið það saman við MBM mælingarnar.

Sent: Sun 10. Apr 2005 16:08
af galileo
MezzUp skrifaði:
galileo skrifaði:heh :lol: var bara orðin frekar hyper þannig ætti ég að sleppa því að hafa þríðja sencorinn.??
Jamm, eða gætir kannski haft hann inni en slökkt á pípinu. Þá geturðu séð hvort að hann sé ekki örugglega alltaf á sama hitastiginu.

Strax þegar að ég fékk þetta bíb þá var hann í 104 og lækkaði strax í 103 . :?
galileo skrifaði:og hversu viss ertu að sencor 1 sé örgjörvin og sencor 2 er chipsettið? ætti ég að líta á Það þannig þegar að ég er að yfirklukka.
Nokkuð viss. Örgjörvinn er langt oftast heitari en kubbasettið held ég. En þú gætir kíkt á hitamælana í BIOSnum og séð hvað þeir segja og borið það saman við MBM mælingarnar.


Það er nefnilega það hef verið að reyna að setja upp nýjan BIOS afþví að það er ekkert til þess að sjá hitastig voltage og fsb neinstaðar sem er bögg. :(

En var að spá þegar að ég stillti hitastigs sencorana þá komu í rauninni upp 9 sencorar: Winbond 1 (notaði þennan), winbond 1 2n3904, winbond 1 Diode, Winbond 2(notaði þennan), Winbond 2 2n3904, winbond 2 Diode, Winbond 3 (notaði þennan(það var þessi sem sýndi 104 celsius)), winbond 3 2n3904, winbond 3 Diode.

Sent: Sun 10. Apr 2005 16:11
af Birkir
Bara svona til að vera leiðinlegur þá ætla ég að benda þér á að tölvan pípti en hún pípaði ekki :wink:

Sent: Sun 10. Apr 2005 16:15
af galileo
Birkir skrifaði:Bara svona til að vera leiðinlegur þá ætla ég að benda þér á að tölvan pípti en hún pípaði ekki :wink:
okey sorry :lol: