Síða 1 af 1
Að auka bandvíddina um 20% (virkar í XP PRO)
Sent: Sun 10. Apr 2005 10:42
af swinger
Þetta eykur bandvíddina um 20% og þetta virka þið notið þetta á eigin ábyrg en þetta ætti samt ekki að rústa neinu.
1)start>run
2)skrifa í run: gpedit.msc
3)hakið við plúsinum í computer configuration trénu
4)hakið við plúsinum í administrative templates trénu
5)hakið við plúsinum í network trénu
6)smellið á QoS Packet Scheduler
7)smellið tvisar á Limit Reservable Bandwidth
8)í setting Tab hakið við enabled
9)breytið "Bandwidth limit %" í 0
10)Farið svo í start>connect to>show all connections>hægri smellið á nettenginguna og farið í properties og gáið hvort það sé ekki alveg örugglega hakað við QoS Packet Scheduler (ætti að vera hakað við þar hjá flestum)
Lokaorð: Þetta svínvirkaði hjá mér
Sent: Sun 10. Apr 2005 10:47
af fallen
Ég bíð þangað til eitthverjir fleiri commenta á þetta.. >:l~
Mitt álit
Sent: Sun 10. Apr 2005 11:00
af swinger
Þetta er allavega að virka fyrir mig þetta er fjári einfalt og gerir gæfumuninn fyrir mig. Þetta er just for the record bandvídd sem Microsoft er að nota. En mér finnst þetta vera á svoldið gráu svæði að þeir geti teki bandvídd frá manni sérstaklega svona mikið því það mætti eiginlega bara líkja þessu við þjófnað að hluta Microsoft þetta er bara einfaldlega líkt þeim. Ég efast um að þetta sé svona í Linux. En annars þú ættir ef þú ert hræddur um einhverjar skemmdir sem ég efast um að birtist að geta teka afrit af Registry og líka notað system restore. Og ég vill minna fólk á að þú ert ekki að eyða neinu heldur stillla eina skrá þetta myndi ég segja að væri safe en annars þá efast ég um að þetta skemmi. Annars jamm ég skil það vel ef að þið viljið bíða. En ég er tiltölulega nýr hérna á þessu spjalli og ég ætla að reyna að koma með fleiri sniðugar greinar. Takk fyrir
Re: Að auka bandvíddina um 20% (virkar í XP PRO)
Sent: Sun 10. Apr 2005 11:47
af daremo
swinger skrifaði:Þetta eykur bandvíddina um 20% og þetta virka þið notið þetta á eigin ábyrg en þetta ætti samt ekki að rústa neinu.
1)start>run
2)skrifa í run: gpedit.msc
3)hakið við plúsinum í computer configuration trénu
4)hakið við plúsinum í administrative templates trénu
5)hakið við plúsinum í network trénu
6)smellið á QoS Packet Scheduler
7)smellið tvisar á Limit Reservable Bandwidth
8)í setting Tab hakið við enabled
9)breytið "Bandwidth limit %" í 0
10)Farið svo í start>connect to>show all connections>hægri smellið á nettenginguna og farið í properties og gáið hvort það sé ekki alveg örugglega hakað við QoS Packet Scheduler (ætti að vera hakað við þar hjá flestum)
Lokaorð: Þetta svínvirkaði hjá mér
ömmm. er ekki alveg eins gott að slökkva bara á QoS Packet Scheduler (sem flestir gera)? :p
Júmm
Sent: Sun 10. Apr 2005 12:33
af swinger
Júmm bara mér finnst persónulega betra að gera þetta svona því hann kemur alltaf aftur á af einhverji ástæðu hjá mér
Sent: Sun 10. Apr 2005 12:53
af GuðjónR
start>connect to ??
Sent: Sun 10. Apr 2005 13:00
af zaiLex
ég er ekki með neitt network tré í gpedit
Sent: Sun 10. Apr 2005 13:30
af END
Sent: Sun 10. Apr 2005 14:22
af gnarr
það er nú ekkert voðalega gáfulegt að slökkva á þessu
http://en.wikipedia.org/wiki/Quality_of_service
Sent: Sun 10. Apr 2005 14:54
af MezzUp
GuðjónR skrifaði:start>connect to ??
Held að þetta sé í „nýja“ XP start menu'inu
Sent: Mán 11. Apr 2005 23:20
af GuðjónR
MezzUp skrifaði:GuðjónR skrifaði:start>connect to ??
Held að þetta sé í „nýja“ XP start menu'inu
Er komið eitthvað nýtt xp ?
Sent: Mán 11. Apr 2005 23:27
af MezzUp
GuðjónR skrifaði:MezzUp skrifaði:GuðjónR skrifaði:start>connect to ??
Held að þetta sé í „nýja“ XP start menu'inu
Er komið eitthvað nýtt xp ?
Heh nei. Var að meina nýja Start Menu lookið sem kom fyrst í Windows XP