Síða 1 af 1

Upplausn í debian og músarvandamál

Sent: Fös 08. Apr 2005 21:26
af swinger
1) Er með resolution 800x600 hvernig get ég sett hana hærra í debian, svo virðist sem að ég sé bara með einn valmöguleika samt ætti ég að geta verið með miklu betri upplausn.

Bréf2: sry gleymdi einu. Hvernig breytir maður aftur músini hún er alltof skrítin.

Sent: Lau 09. Apr 2005 19:43
af MezzUp
Ég tók þetta úr öðrum þræði þar sem að þetta fór alveg off-topic.
Svo vill ég minna á „Breyta“ takkan (sem er efst hægra-meginn í hverju bréfi frá manni sjálfum) í stað þess að senda inn tvö(eða fleiri) bréf í röð). Þeir sem ekki hafa gert það, endilega kíkið á reglurnar

Sent: Fös 15. Apr 2005 16:16
af MonkeyNinja
Þú þarft að kynna þér hvernig maður notar "/etc/X11/XF86Config-4" skránna.
Annars getur þú líka bara keyrt "dpkg-reconfigure xserver-xfree86" til þess að fara í gegnum stillingarnar aftur (ath. ekki breyta XF86Config-4 srkánni manually ef þú ætlar að keyra reconfigure því að það util lætur hana vera ef það sér að einhver hafi manually breytt henni)