[ÓE] Ódýru skjákorti
Sent: Lau 15. Jún 2019 02:24
Er að leita að ódýru skjákorti sem notað væri í headless linux server. Þarf ekkert að vera kröftugt.
Ástæðan er sú að ég fattaði ekki að Ryzen örgjörvinn er ekki með innbyggt skjákort...
Ástæðan er sú að ég fattaði ekki að Ryzen örgjörvinn er ekki með innbyggt skjákort...