Síða 1 af 1

Palit skjákort Ya or Na

Sent: Fös 14. Jún 2019 00:28
af FavelaMama
Góðan daginn/kvöldið
Ég er hérna að skoða tölvur í kísildali og sá eina tölvu á ágætu verði, hún er með RTX 2060 en skjákortið er gert af fyrirtæki sem heitir Palit, ég er búin að reyna að skoða á netinu en finn mjög "lítið" um það, þannig ég var að spá hvort einhver hérna veit hvort að þetta fyrirtæki er worth it,

Og er RTX 2060 gott skjákort, eða ætti ég að kaupa mér RTX 1660, sem ég var búin að plana núþegar

Thanks all

Re: Palit skjákort Ya or Na

Sent: Fös 14. Jún 2019 08:24
af C3PO
FavelaMama skrifaði:Góðan daginn/kvöldið
Ég er hérna að skoða tölvur í kísildali og sá eina tölvu á ágætu verði, hún er með RTX 2060 en skjákortið er gert af fyrirtæki sem heitir Palit, ég er búin að reyna að skoða á netinu en finn mjög "lítið" um það, þannig ég var að spá hvort einhver hérna veit hvort að þetta fyrirtæki er worth it,

Og er RTX 2060 gott skjákort, eða ætti ég að kaupa mér RTX 1660, sem ég var búin að plana núþegar

Thanks all
Er með 1080Ti frá palit. 100% kort og ekkert vesen.

Re: Palit skjákort Ya or Na

Sent: Fös 14. Jún 2019 09:19
af Hnykill
Palit eru með góðar kælingar á skjákortunum. mæli hiklaust með þeim.