Síða 1 af 1

Hreinsa Flatskjái...

Sent: Lau 09. Apr 2005 10:10
af Arkidas
Vitið þið hvaða efni ég á að nota til að hreinsa flatskjá og hvar ég get keypt það? Takk fyrir.

Sent: Lau 09. Apr 2005 12:20
af hahallur
Vatn og grófan eldhúspappír.

Sent: Lau 09. Apr 2005 13:50
af arnarj
penninn selur sérstaka raka klúta til að þrífa skjái, kostar 590 kr pakkinn. Hef ekki reynslu af þeim reyndar.

Sent: Lau 09. Apr 2005 14:13
af Pandemic
Alcahol :)

Sent: Lau 09. Apr 2005 14:50
af Mr.Jinx
Já Það er good stuff sko, :8) En ekki vera hissa ef skjárinn verður Slappur. , daginn eftir. :P

Sent: Lau 09. Apr 2005 15:14
af Pandemic
Ehmm ég er sko ekki að meina að hella bara Vodka á skjáinn :lol:
Ég nota hreinsað bensín og iðnaðar spýra til að þrýfa viðkvæma hluti þar sem þessi efni gufa mjög hratt upp og leysa fitu og annan viðbjóð upp mjög fljótt.

Sent: Lau 09. Apr 2005 17:47
af MezzUp
arnarj skrifaði:penninn selur sérstaka raka klúta til að þrífa skjái, kostar 590 kr pakkinn. Hef ekki reynslu af þeim reyndar.
Eru þeir sérstaklega fyrir LCD skjái eða?

Sent: Lau 09. Apr 2005 18:27
af arnarj
bara alla skjái held ég, líka LCD. Fín rök pappírsþurrka úr einhverju spes efni sem á ekki að rispa.

Sent: Sun 10. Apr 2005 08:17
af daremo
Vatn er það eina sem er 100% öruggt fyrir LCD skjái.
Ég nota oft örlítið af uppþvottalegi blandaðann í vatn til að ná reykingardrullunni af skjánum.

Sent: Sun 10. Apr 2005 12:31
af Snorrmund
Ég nota spegla/glugga/skjáa microfibertusku einhverja.. nota bara volgt vatn með.. virkar mjööög vel..

Sent: Sun 10. Apr 2005 19:03
af CraZy
Snorrmund skrifaði:Ég nota spegla/glugga/skjáa microfibertusku einhverja.. nota bara volgt vatn með.. virkar mjööög vel..
er að nota það sama,þarf ekki einusinni að strjúka td. sjónvarpsskjá með þessu rikið sogast bara á þetta helvíti :8)

Sent: Þri 26. Apr 2005 03:51
af Danni Colt
ég fann svona gluggahreinsi fyrir bíla útí skúr, notaði hann á skjáinn hennar mömmu og ég sá enga breytingu (fyrir utan að hann varð hreinn hehe)

Sent: Þri 26. Apr 2005 05:44
af fallen