Síða 1 af 1
Vesen að setja upp XP
Sent: Fös 08. Apr 2005 19:11
af Andri Fannar
Sko, ég bootaði af CD, formattaði hdd, copyaði fælana og allt rétt
Svo þegar "músar" menuið á að koma upp, fer ég alltaf sama ferli og áður.
Búnað prófa taka cd úr og allt
HELP
Sent: Fös 08. Apr 2005 21:56
af MezzUp
Kemur tölvan aldrei með villu og í lokin kemur þessi rauði „bar“ sem telur 15 sek. niður í restart?
Hefur Windows áður verið á þessari tölvu?
Sent: Fös 08. Apr 2005 23:36
af Mysingur
Ég hef lent í svipuðu veseni eftir að ég setti fjórða harða diskinn í tölvuna. Hefur virkað hjá mér að taka alla diska úr sambandi (nema náttúrulega diskinn sem þú ætlar að setja windows á) áður en ég set þetta upp.
Sent: Lau 09. Apr 2005 09:12
af Andri Fannar
Gummi, já windows var en það fór í kööööku.
Ég á ekki þessa vél, Mysingur ég er búinn að prófa það allt..
Re: Vesen að setja upp XP
Sent: Lau 09. Apr 2005 17:45
af MezzUp
SvamLi skrifaði:Sko, ég bootaði af CD, formattaði hdd, copyaði fælana og allt rétt
Svo þegar "músar" menuið á að koma upp,
fer ég alltaf sama ferli og áður.
Búnað prófa taka cd úr og allt
Bíddu hmm, kemur s.s. skjárinn þar sem að þú getur valið milli recovery console og setup (og þar sem að þú getur partitionað og það) EFTIR að þú tekur geisladiskinn úr?
Sent: Lau 09. Apr 2005 22:33
af Andri Fannar
já!
Prufaðu
Sent: Mán 11. Apr 2005 18:31
af swinger
Búinn að prufa að fara í Bios og gera Load (optimised) Defaults.
Eða fara í cmos og setja
first boot device: Floppy
second boot device: Hard Drive
third boot device: cdrom
Mundu bara að Hard Drive verður að vera ofar í röðini en cdrom þetta er bara kenning en gæti verið að tölvan sé að fckast eitthvað. Bara prufa sig áfram prufa ef þetta virkar ekki að fara í recovery console og þar eru skipanir sem laga boot-ið renna þeim í gegn og restarta.