Síða 1 af 1

Aðstoð við build budget 120k

Sent: Mið 29. Maí 2019 00:05
af skuli.oskars
Er að velta fyrir mér að kaupa mér leikjatölvu fyrir max 120k en helst minna. Hún þarf að getað spilað leikinn Rainbow Six siege með nokkuð gott fps. Getur einhver hjálpað mér við þetta

Re: Aðstoð við build budget 120k

Sent: Mið 29. Maí 2019 01:05
af ChopTheDoggie

Re: Aðstoð við build budget 120k

Sent: Mið 29. Maí 2019 07:30
af Dropi
Þarf hún að vera fartölva? Færð mikið meira fyrir peninginn að kaupa notað í borðtölvu og budgeta fyrir öflugt skjákort

Re: Aðstoð við build budget 120k

Sent: Mið 29. Maí 2019 08:33
af DanniStef
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=79289 Get selt þér þessa og hent í hana 1050 Ti og látið hana frá mér á 120.000 eða 140.000 með 2060 ;)

Mbk,
Daníel