Síða 1 af 1

USB vandamál með abit AV8 móðurborð

Sent: Fim 07. Apr 2005 22:06
af KashGarinn
Afsakið ef þetta er ekki á réttum stað, en ég er í vandamálum með að ég fæ ekki Ipod shuffle-inn minn ekki til að virka í gegnum usb-ið á þessu móðurborði.. Það virkar fínt í tölvunum í kringum mig, en ekki í minni.

Ég trúi að þetta er USB-inu á móðurborðinu að kenna.. hef prófað usb driverana á abit.com.tw og via usb 2.85 driverana..

Ef einhver hefur einhverja hugmynd, þá væri ég mjög ánægður með að fá að heyra í ykkur.

Með von um svör,

K.

Sent: Fim 07. Apr 2005 23:29
af hahallur
Er þetta USB framan á tölvunni eða aftan á ?