Síða 1 af 1
Windows XP Professional x64 Edition
Sent: Fim 07. Apr 2005 20:57
af Fletch
Búinn að vera prófa RTM útgáfuna í nokkra daga núna, lýtur vel út, öll forrit og leikir sem ég er búinn að prófa virka flott...
Eina vesenið sem ég hef lennt í er, fæ ekki RAID driverinn fyrir SI3114 raid controller til að virka, shell extension á winrar koma ekki inn..
Annars virkar kerfið mjög
robust á mig, thumbs up Bill Gates
Fletch
Sent: Fim 07. Apr 2005 21:19
af hahallur
Hvenar verður boðið uppá fullkomna 64bita uppfærslu, ekki það að þessi sé léleg bara uppfærsla sem venjulegt fólk nær í. . . .við erum svo óvenjulegir
Sent: Fim 07. Apr 2005 21:26
af gumol
x86 útgáfan hefur verið til lengi
Sent: Fim 07. Apr 2005 21:26
af MezzUp
Þessi titill hjá þér ruglaði mig alveg
„Windows XP Professional
x86 Edition“
Sent: Fim 07. Apr 2005 21:31
af Fletch
gumol skrifaði:x86 útgáfan hefur verið til lengi
RTM'in (final útgáfan) er ný kominn, þetta er ekki beta eða release candidate....
Fletch
Sent: Fim 07. Apr 2005 21:32
af ponzer
gumol skrifaði:x86 útgáfan hefur verið til lengi
Já betan !
Sent: Fim 07. Apr 2005 21:32
af Fletch
MezzUp skrifaði:Þessi titill hjá þér ruglaði mig alveg
„Windows XP Professional
x86 Edition“
lol, lagaði í x64
Fletch
Sent: Fim 07. Apr 2005 23:43
af gnarr
Awsome! afhverju var ég ekki búinn að heyra þetta fyrr :p veistu hvort MS menn ætla að standa við orðin og "trade-a" á winxp32 leifum fyrir x64 ?
Sent: Fim 07. Apr 2005 23:45
af Fletch
já, veit ekki betur en þeir ætli að gera það.. Ég er með aðgang að MSDN gegnum vinnuna og kemst í þetta þar
Fletch
Sent: Fim 07. Apr 2005 23:48
af gnarr
er það semsagt komið í opinbera dreifingu? get _ég_ einhvernveginn nálgast þetta
gastu notað gamla XP lykilinn þinn eða þurftiru nýjann x64 ? ef það þarf ekki nýjann, þá máttu alveg endilega senda mér iso
Sent: Fös 08. Apr 2005 00:02
af Fletch
ekki komið í almenna dreifingu, þetta er bara okkar cdkey sem maður fær í MSDN, get ekki dreift því!
Fletch
Sent: Fös 08. Apr 2005 00:10
af gnarr
ok
Ps. ég var ekki að byðja um cd-key heldur iso
en fyrst þetta er ekki komið í almenna dreifingu, þá hef ég ekkert við iso að gera
btw
Sent: Fös 08. Apr 2005 01:03
af Pesinn
var búinn að prófa beta útgáfu og hún virkaði vel en það var ekki til driver fyrir nvraid(nvidia) silicon raid driver virkaði fint hjá mér. því miður var ekkert sli support
Sent: Fös 08. Apr 2005 01:10
af gumol
Fletch skrifaði:gumol skrifaði:x86 útgáfan hefur verið til lengi
RTM'in (final útgáfan) er ný kominn, þetta er ekki beta eða release candidate....
Fletch
Þett fer í top 10 yfir mestu kaldhæðnina í einu svar hérna á vaktinn
Sent: Fös 08. Apr 2005 09:22
af Fletch
gumol skrifaði:Fletch skrifaði:gumol skrifaði:x86 útgáfan hefur verið til lengi
RTM'in (final útgáfan) er ný kominn, þetta er ekki beta eða release candidate....
Fletch
Þett fer í top 10 yfir mestu kaldhæðnina í einu svar hérna á vaktinn
lol, sorry, var ekki búinn að sjá x86/x64 typóið hjá mér
Fletch
Sent: Fös 08. Apr 2005 09:24
af Fletch
Annars er ég búinn að fá allt sem ég nota í gang nema virtual cd hugbúnað, enginn af þeim virkar en skilst að 64bita útgáfa af daemontools sé á leiðinni
Fletch
Sent: Fös 08. Apr 2005 19:00
af gumol
Fletch skrifaði:lol, sorry, var ekki búinn að sjá x86/x64 typóið hjá mér
hehe
Núna er rétti tíminn til að fá sér 64 bita örgjörva
Sent: Fös 08. Apr 2005 19:03
af Mr.Jinx
Ég ætla fá mér þetta Kvikindi
64bita
Sent: Mán 11. Apr 2005 18:46
af swinger
Hvernig get ég gáð hvort tölvan er með 64bita örgjörva.
svona er þetta: Chaintech summit series. Intel S865PE+ICH5. Prescott P4 3 GHz
móðurborð: Chaintech 9jPL3
Því mig langar svoldið að smella mér á Windows XP pro 86x útgáfuna en hver er munurinn felst hann í hraða er það þess virði er hann bilunargjarnari.
En eitt veit ég að um daginn var tölvan mín alltaf að frjósa svo ég ákvað að installa þessum chipsett driverum inf_xp2k_xp64_mce_6.3.0.1008_pv
Þegar ég átti í rauninni að installa þessum
http://www.chaintechusa.com/tw/eng/prod ... &PISNo=181
Sem hefði líka virkað.
Sent: Mán 11. Apr 2005 19:09
af Snorrmund
x64 kjarninn er fyrir 64bita örjgjörva(núna aðallega amd örgjörvar) þannig að prescottinn þinn er ekki 64bita
Sent: Mið 13. Apr 2005 15:20
af Yank
Jamm
Búinn að vera að fikta í þessu í einhverjar vikur.
Fann þessa síðu. gagnleg með drivera og software
http://nwgat.net/amd64/
Fletch
varstu búinn að keyra mem bandvíddartestið í sandra.
Fékk 7500 ca vs 6300 á sama OC í 32bita XP. Einnig bensaði örri ca 10% hærra í cpu testum sandra 64bit útgáfu. Sem er mjög áhugavert ef þetta er ekki bull í sandra sem ég hallast nú að allavega með minnisbandvíddina.
Ég sá líka einhverstaðar silicon raid dirver amk fyrir 3112 kortið
Og já takk fyrir Bill þetta er ekki búið að taka nema aðeins og langan tíma
Sent: Þri 19. Apr 2005 08:15
af gnarr
For all of you who have been chomping at the bit to find out exactly WHEN the 64-bit version of Windows XP Pro will ship, you can now go back to sleeping at night. The date has been set for the opening of WinHEC on April 25th.
Bill Gates will attend for the launch on that date. There’s no indication of how long it will be before The Great Exchange Program will start, but I’ll let you know as soon as the info surfaces!
Now, in other news, Windows Server 2003 Release 2 is about to go into beta release. There's no indication of exactly what will be new about this 'second edition' release, but even if they'd told me, I'd have to take poison rather than release the info. I suppose that WinHEC participants will find out, but whether that list makes the light of day is anybody's guess.
http://channels.lockergnome.com/windows ... _set.phtml
Sent: Fim 19. Maí 2005 22:48
af tms
Þið sem hafið sett upp 64 bita windows, eruði með einhver tips eða eitthvað sem ég ætti að vita fyrr en ég set þetta upp?
Sent: Fim 19. Maí 2005 23:45
af Fletch
Ithmos skrifaði:Þið sem hafið sett upp 64 bita windows, eruði með einhver tips eða eitthvað sem ég ætti að vita fyrr en ég set þetta upp?
hmm, helst bara að athuga hvort það eru til 64bita driverar fyrir allan vélbúnað sem þú ert að nota
Fletch