Síða 1 af 1
Niðurhal hljóðs
Sent: Mán 15. Apr 2019 15:16
af isr
Vitið þið ca hvað fer af gagnamagni þegar hlustað er á útvarp í gegnum netið, td þegar maður notar app, eins og spilarinn eða eitthvað annað.
Re: Niðurhal hljóðs
Sent: Mán 15. Apr 2019 15:44
af hagur
Fer eftir bitrate á hljóðstraumnum. Ef við notum 128kbps bitrate sem dæmi sem ég hugsa að sé ekki óalgengt (kannski í hærra lagi ef eitthvað er) þá eru það 128 kílóbit á sekúndu sem gera 16 kílóbæti á sekúndu. Á hverjum klukkutíma gera það 57600KB sem eru um 56MB.