Upptaka af myndavél yfir á sjónvarpskort
Sent: Mið 06. Apr 2005 23:13
ég er með sjónvarpskort og er að fara taka video af Video upptökuvél gegnum Composite tengið.. er að spá... hvaða stillingar eru bestar fyrir gæði og þannig.. ég skal senda screenshot en ég ætla að segja ykkur "valmöguleikana"
Viljiði bara segja mér hvað er "best"
Kóði: Velja allt
Video Input Format: Yuv 2, rgb24, uyvy
Capture Format(profile):Mpeg1,2,4, avi, vcd ntsc og pal, dvd og svcd(einnig ntsc og pal)