Síða 1 af 1
Setja upp Gentoo í VMware
Sent: Mið 06. Apr 2005 22:14
af swinger
Einn daginn þá var ég að setja upp Linux Gentoo og var að búa til 3 Partiation (root, swap og Root) svo stuttu seinna þá allt í einu bara upp úr þurru rebootaðist tölvan og ég komst ekki inn í Windows gæti einhver:
1. Sagt mér afhverju tölvan reebootaðist og Windows allt ónýtt
2. Hvað gerði ég Rangt hvað átti ég að gera örðvísi svo þett hefði heppnast.
3. Hef líka verið í smá vandræðum með Að setja netið á en ég er með þráðlausan usb búnað (SpeedTouch 580) Ég einhvernmeginn kem því aldrei í gang (búinn að gera net-setup og adsl-setup og allt það.
4. Svo kann ég ekki alveg að setja rétt upp svona Virtual drif í VMware og hvernig er best að stilla það.
Sent: Mið 06. Apr 2005 23:06
af MezzUp
Magnað, vissi ekki að forrit/stýrikerfi gætu skemmt eitthvað fyrir utan VMWare.
Ég hef svo sem engin ráð fyrir þig nema að prófa MS Virtual PC.
Edit: Hélt að VMWare notaði virtual harða diska eins og Virtual PC. Skil núna hvernig Gentoo'ið gat skemmt Windowsið
Sent: Fim 07. Apr 2005 15:19
af corflame
MezzUp skrifaði:Edit: Hélt að VMWare notaði virtual harða diska eins og Virtual PC. Skil núna hvernig Gentoo'ið gat skemmt Windowsið
Ha? Það er þá eitthvað nýtt, síðast þegar ég setti upp VMWare, þá bjó ég
bara til skrá (nokkur gig) í host stýrikerfinu sem var svo notað sem virtual HDD.
Áttu URL á þetta sem þú segir?
Sent: Fim 07. Apr 2005 20:23
af MezzUp
corflame skrifaði:MezzUp skrifaði:Edit: Hélt að VMWare notaði virtual harða diska eins og Virtual PC. Skil núna hvernig Gentoo'ið gat skemmt Windowsið
Ha? Það er þá eitthvað nýtt, síðast þegar ég setti upp VMWare, þá bjó ég
bara til skrá (nokkur gig) í host stýrikerfinu sem var svo notað sem virtual HDD.
Áttu URL á þetta sem þú segir?
Nei, IRC log
[23:08:06] <swinger> Ef maður er að setja upp linux í VMWare þarf maður þá að fara í gegnum þennan kafla
http://www.gentoo.org/doc/en/handbook/h ... art1_chap4 vegna þess að þegar ég var nýbúinn að fara í gegnum hann þá eyðilagðist windows hjá mér, tölvan rebootaðist upp úr þurru og vildi ekki startast gæti einhver sagt mér hvað ég gerði rangt ég var að fikta eitthvað í Fdisk og Partitions
[23:12:09] <Hawley> hmn..er VMware ekki eitthvað virtual PC dæmi?
[23:12:25] <Sinkleir> jú
15:01] <Hawley> fyrst hann er að nota windows, hví ekki að nota bara vPC frá microsoft
[23:15:08] <Hawley> þrumu forrit á alla kanta
[23:15:29] <Sinkleir> já
[23:15:35] <Sinkleir> þarft samt að hafa nógu helvíti kröftuga vél í það >.<
[23:15:40] <Sinkleir> til að geta keyrt almennilegt
[23:16:14] <Hawley> þarft það sjálfsagt fyrir VMware líka, nema ég sé að misskilja
[23:17:57] <Hawley>
veit alla vega að vPC er með allveg sér dæmi fyrir harða diska, það er í raun ekki hægt að fucka up host vélini í gegnum það sem maður er að með vPC
Þarna dró ég þessa ályktun mína, fannst eins og Hawley hefði prófað bæði forritin og væri að segja frá þessum muni á þeim. En þetta er örugglega eins og þú(corflame) segir
Sent: Fim 07. Apr 2005 20:48
af corflame
Ah, hlaut að vera, ég var farinn að halda að ég væri orðinn meira klikk í
höfðinu en ég hef verið hingað til
Með fullri virðingu fyrir upphaflegum greinarhöfund, þá grunar mig að
einhversstaðar hafi hann klikkað á því að install inni í Virtual vélinni og
farið að pota þessu beint á /dev/hda ( C: drifið fyrir Windows notendur ).
En þar sem ég var ekki á staðnum og veit ekkert meira um þetta en hann
segir, þá eru þetta bara grunsemdir. Sé það rangt hjá mér, þá myndi ég
hafa samband við framleiðanda og segjast hafa fundið "bug" í forritinu.
Oops, gleymdi þessu:
http://www.vmware.com/support/pubs/ws_pubs.html
Þarna finnurðu allar leiðbeiningar fyrir VMWare Workstation og það sem
þú ert að leita að er "Guest Operating System Installation Guide" fyrir
þá útgáfu af VMWare sem þú ert að nota. Lestu þær og fylgdu þeim.
Gangi þér vel að setja þetta upp.
Niðurstaða
Sent: Fim 07. Apr 2005 22:30
af swinger
Ég veit hvað ég gerði rangt ég var að reyna að búa til VirtualHD en ég hakaði fyrir slysni í VMWare þannig möguleika sem bauð upp á að setja gestastýrikerfið upp á alvöru harðadiskinum og fór ekki betur en þannig að ég var að búa til Partiation og eyddi (aftur óvart) Windows Partiation þannigað það endaði ekki betur en að allt crashaði. Ég gaf ekki upp alla von og setti windows upp aftur og dl vPC og er núna búinn að setja Fedora3 og er mjög ánægður með það by the way ég vil sérstaklega þakka Hawley fyrir allar upplýsingarnar og að skadda mér vPC og einnig Kjartan fyrir góð ráð og annað álit.
kv. swinger