Síða 1 af 1

Ideal hitastig á cpu og móðurborð

Sent: Mið 06. Apr 2005 11:33
af W.Dafoe
Hæ,

er nú bara að velta fyrir mér hvert óska hitastig sé á örgjörvum og móðurborðum.

Sent: Mið 06. Apr 2005 11:59
af kristjanm
Það fer eftir örgjörvanum, kælingunni á honum, kassaviftum og herbergishitastigi.

Sent: Mið 06. Apr 2005 12:05
af gnarr
óska hitastig er náttúrulega -200°c :lol: :8)

Sent: Mið 06. Apr 2005 13:58
af W.Dafoe
ég er að keyra sempron 2.2ghz með zalman blómið og silenX viftu til að kæla það.