*Hjálp* næ ekki að setja inn stýrikerfið ...
Sent: Þri 05. Apr 2005 22:42
Jæja, svona er litla sagan mín.
Ég var að fjárfesta í tölvubúnaðinum hérna fyrir neðan (undirskrift).
Skellti ég svo í vélina 40gb WD disk sem ég átti til og ætlaði ég að nota hann undir stýrikerfið.
Ég skelli xp disknum í og læt vélina boota sig upp á disknum. Þaðan formata ég diskinn og þá fer vélin að copy filea af disknum yfir á harðadiskinn.
Enn þetta tókst ekki þar sem ég var endalaust að fá upp "cannot copy blabla.bla"
þannig mér datt í hug að Xp diskurinn minn væri skemmdur þannig ég fæ lánaðan annan xp disk hjá félaga mínum.
Þannig ég byrja aftur, set xp diskinn í vélina, boota upp, og viti menn, kemst í gegnum copy setupið. Þá rebootar vélin sér og þegar hún er á leiðinni í setupið sem kemur á eftir þá fæ ég blue screen!
ansi pirraður reoota ég vélinni og byrja alveg á grunni.
boota vélinni upp af xp disknum og fer að copya fileana, enn neinei, þá byrjar aftur að koma upp "cannot copy blabla.bla".....
Þannig nú spyr ég ykkur, hvað haldið þið að sé að ??
Mér dettur helst í hug að harðidiskurinn minn sé eitthvað að klikka
vandamálið er að ég á einungis 2 harðadiska, þennan sem ég ætlaði að setja stýrikerfið upp á og einn 120gb disk fullann af dóti sem ég tími helst ekki að missa
Enn mynduð þið ekki giska á að harðidiskurinn sé eitthvað klixx ?
Endilega hjálpið mér, er þessa stundina á 500mhz dollu og get ekki spilað cs og er að verða craaazy
Ég var að fjárfesta í tölvubúnaðinum hérna fyrir neðan (undirskrift).
Skellti ég svo í vélina 40gb WD disk sem ég átti til og ætlaði ég að nota hann undir stýrikerfið.
Ég skelli xp disknum í og læt vélina boota sig upp á disknum. Þaðan formata ég diskinn og þá fer vélin að copy filea af disknum yfir á harðadiskinn.
Enn þetta tókst ekki þar sem ég var endalaust að fá upp "cannot copy blabla.bla"
þannig mér datt í hug að Xp diskurinn minn væri skemmdur þannig ég fæ lánaðan annan xp disk hjá félaga mínum.
Þannig ég byrja aftur, set xp diskinn í vélina, boota upp, og viti menn, kemst í gegnum copy setupið. Þá rebootar vélin sér og þegar hún er á leiðinni í setupið sem kemur á eftir þá fæ ég blue screen!
ansi pirraður reoota ég vélinni og byrja alveg á grunni.
boota vélinni upp af xp disknum og fer að copya fileana, enn neinei, þá byrjar aftur að koma upp "cannot copy blabla.bla".....
Þannig nú spyr ég ykkur, hvað haldið þið að sé að ??
Mér dettur helst í hug að harðidiskurinn minn sé eitthvað að klikka

vandamálið er að ég á einungis 2 harðadiska, þennan sem ég ætlaði að setja stýrikerfið upp á og einn 120gb disk fullann af dóti sem ég tími helst ekki að missa

Enn mynduð þið ekki giska á að harðidiskurinn sé eitthvað klixx ?
Endilega hjálpið mér, er þessa stundina á 500mhz dollu og get ekki spilað cs og er að verða craaazy
