eGPU (Utanáliggjandi skjákort)
Sent: Fös 22. Mar 2019 20:07
Ég er með lappa með GTX 1060 6GB skjákorti og kortið er alls ekki að gera sig í 4K
Ég myndi fá mér desktop tölvu ef ég gæti en ég verð að láta mér nægja lappann fram til áramóta vegna aðstöðu.
Hinsvegar langar mig til að festa kaup á eGPU því ég gæti þá bara fært skjákortið yfir í desktop eftir áramót.
Er að spá í þessari græju:
https://www.amazon.co.uk/GIGABYTE-AORUS ... =1-1-fkmr0
Hefur einhver reynslu af því að keyra svona græju í gegnum Thunderbolt3?
Ég myndi fá mér desktop tölvu ef ég gæti en ég verð að láta mér nægja lappann fram til áramóta vegna aðstöðu.
Hinsvegar langar mig til að festa kaup á eGPU því ég gæti þá bara fært skjákortið yfir í desktop eftir áramót.
Er að spá í þessari græju:
https://www.amazon.co.uk/GIGABYTE-AORUS ... =1-1-fkmr0
Hefur einhver reynslu af því að keyra svona græju í gegnum Thunderbolt3?