Síða 1 af 1
Mig vantar aðstoð í að velja tölvu.
Sent: Þri 05. Apr 2005 12:43
af djupur
Hæ.
Ég er á leiðinni að fara kaupa mér nýja tölvu (með öllu), og mig vantar tips frá einhverjum sem er vel að sér í þessu og veit hvað á að velja til að fá gott fyrir peninginn og hvar á að kaupa.
Ég er að spá í tölvu á bilinu 250 - 300 þús. Og það sem hún þarf að geta er að keyra nútíma leiki mjög vel. Ég vill líka að hún þoli vel að keyra slatta í einu.
Allar athugasemdir velkomnar, eða þú mátt líka hafa samband á MSN.
Held að það sé í info á user hjá mér (fyrsti pósturinn hjá mér) annars spyrðu bara hérna.

Sent: Þri 05. Apr 2005 12:49
af Stutturdreki
Bara ekki kaupa einhverja pakkatölvu.. kíktu á:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7115
og veldu það sem þér lýst vel á. Fyrir 300þ kr. má búa til alveg ágætis tölvu.
Sent: Þri 05. Apr 2005 13:08
af gnarr
ef ég hefði ótakmarkaðann (já, 250-300.000kr er ótakmarkaður peningur í mínum augum) pening myndi ég taka þetta:
LANPARTY UT nF4 SLI-D
AMD64 3500+ S939 90nm
2x 6800ultra SLI
2GB af OCZ EL DDR PC-4000 Dual Channel Gold VX
Soundblaster Audigy 4
Lian-Li PC-V1000 BTX
520W OCZ PowerStream
og svo WD Raptor 76GB fyrir afganginn.
Sent: Þri 05. Apr 2005 14:30
af Stutturdreki
Hver nákvæmlega er hagnaðurinn af því að vera að kaupa þessa rándýru (í kr. per. gb) littlu 10.000 snúninga sata diska á móti því að kaupa td. 250MB 7.200 snúninga sata, sem eru meira að segja ódýrari?
Hefur þetta nokkuð að segja fyrir hinn almenna Office+Internet+Leikja notanda?
(að því gefnu að hann sé með nóg minni og þurfi ekki að swappa mikið)
Einu notin sem ég sé fyrir þessa diska í þessari stærð og á þessu verði er í einhverskonar server; gagnagrunn, vefþjón, fileserver og/eða low latency RAID stæðu.
Sent: Þri 05. Apr 2005 15:13
af gnarr
það er ekkúrat það sem ég myndi gera við þessa diska

Sent: Þri 05. Apr 2005 16:51
af kristjanm
Þú vilt geta marga hluti í einu, en þú vilt líka að hún sé góð í leikjum.
Þú verður eiginlega að velja á milli Intel og AMD þarna, þar sem að AMD eru góðir í leikjum en Intel eru góðir í að gera marga hluti í einu vegna þess að þeir hafa Hyper-Threading.
Viðbót: Það er betra að hafa 10K rpm harðan disk vegna þess að þeir eru með styttri sóknartíma og hærri les/skrif hraða, og stytta þar með þann tíma sem tekur að starta windows, opna skrár o.fl.
Sent: Mið 06. Apr 2005 07:46
af gnarr
ég myndi frekar taka AMD núna og uppfæra síðan bara örgjörfann og fá mér dualcore AMD þegar þeir koma.
Sent: Mið 06. Apr 2005 08:13
af kristjanm
gnarr skrifaði:ég myndi frekar taka AMD núna og uppfæra síðan bara örgjörfann og fá mér dualcore AMD þegar þeir koma.
Sammála, bara taka ekkert neitt mjög dýran AMD.
Sent: Mið 06. Apr 2005 14:32
af sveik
Ég mæli nú ekki með að kaupa sér ekki pakkatölvu en
þetta er líklega sú tölva sem ég myndi taka.
Sent: Mið 06. Apr 2005 15:32
af vldimir
Mjög góð tölva hjá Sveik..
En ég tæki betra minni, sleppa hátalarakerfinu og fá mér heyrnartól, tæki raptor disk(74gb) og svo 200-400gb seagate disk.
Svo myndi ég sleppa að kaupa stýrikerfið
