Síða 1 af 1
[TS] Das keyboard ultimate lyklaborð
Sent: Mán 11. Mar 2019 22:01
af Atliu
Er með lítið notað lyklaborð með Cherry MX clicky Blue switches, lyklaborðið hefur unnið mörg verðlaun, t.d. "The best Keyboard of the year 2018" af PC Magazine, ég keypti það í október 2018 fyrir 240$ með tolli, það samsvarar 29þús ISK.
Ég er til í að fá 22þús fyrir það.

- DK-4-Ultimate-blue_1024x1024.jpg (45.86 KiB) Skoðað 877 sinnum
Re: [TS] Das keyboard ultimate lyklaborð
Sent: Þri 02. Apr 2019 22:53
af einarn
Er borðið með iso eða ansi layout?
Re: [TS] Das keyboard ultimate lyklaborð
Sent: Mið 03. Apr 2019 15:32
af Sallarólegur
Re: [TS] Das keyboard ultimate lyklaborð
Sent: Mið 24. Apr 2019 17:18
af Atliu
Borðið er ennþá til
@einarn Það er ANSI
Re: [TS] Das keyboard ultimate lyklaborð
Sent: Þri 30. Apr 2019 10:27
af Atliu
upp
Re: [TS] Das keyboard ultimate lyklaborð
Sent: Sun 05. Maí 2019 11:49
af Atliu
Upp