Síða 1 af 1
Optimal hardware fyrir dvd-rip og encode
Sent: Mán 04. Apr 2005 20:12
af W.Dafoe
Hvernig er það, vantar infó um optimal vélbunað fyrir dvd-rip og file encode.
kv. arib
Sent: Þri 05. Apr 2005 08:26
af gnarr
dual xeon og dvd drif. þarft ekkert meira.
Sent: Þri 05. Apr 2005 09:01
af W.Dafoe
Já er þetta svona frekt á CPU, er minni og hraði harða disksins enginn factor ?
kv. arib
Sent: Þri 05. Apr 2005 09:38
af axyne
þú getur nú gert þetta á hvaða dollu sem er, sem hefur dvd drif.

Sent: Þri 05. Apr 2005 11:45
af gnarr
hvaða dolla sem er er ekki beint optimal vélbúnaður

Re: Optimal hardware fyrir dvd-rip og encode
Sent: Sun 10. Júl 2005 11:19
af Demon
W.Dafoe skrifaði:Hvernig er það, vantar infó um optimal vélbunað fyrir dvd-rip og file encode.
kv. arib
Jamm, skiptir mestu að hafa hraðann örgjörva, hraðan hd og minni.
Sent: Sun 10. Júl 2005 11:33
af DoRi-
intel er betra í svona held ég..
Sent: Sun 10. Júl 2005 13:10
af CraZy
hvada hvada á að fara að fjölfalda dvd diska
