Síða 1 af 1

Switchar á milli identifying og cable unblugged

Sent: Fös 22. Feb 2019 23:08
af Lego_Clovek
Er að lenda í vandræðum með netið hjá mér í borðtölvuni, það switchar bara á milli ientifying og cable unplugged buinn að prófa restarta tölvu og router, buinn að rinstalla driver fyrir netkortið,buinn að prufa aðra snúru en hedlur bara áfram að gera það sama. Er byrjaður að halda að netkortið á móðurborðinu sé ónýtt. hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið annað?

þráðlausa virkar þetta er bara borðtölvan

Re: Switchar á milli identifying og cable unblugged

Sent: Lau 23. Feb 2019 08:40
af Sporður
Ertu með fleiri tæki tengd í beini með netkapli? Ertu 100% á því að beinirinn sé ekki vandamálið?

Eitt til útilokunar í viðbót. Hefurðu prufað að tengja í mismunandi útganga á beininum?

Annað sem er kannski langsótt. Að endurræsa biosinn. System default settings eða system optimal settings eða hvað það heitir.

Re: Switchar á milli identifying og cable unblugged

Sent: Lau 23. Feb 2019 10:14
af asgeireg
Prófa að hægrismella á netkortið inni í network adapters og gera disable og svo enable aftur.

eins að prófa að sækja um nýja iptölu í CMD

ipconfig /release
ipconfig /renew

Re: Switchar á milli identifying og cable unblugged

Sent: Lau 23. Feb 2019 15:21
af Lego_Clovek
Sporður skrifaði:Ertu með fleiri tæki tengd í beini með netkapli? Ertu 100% á því að beinirinn sé ekki vandamálið?

Eitt til útilokunar í viðbót. Hefurðu prufað að tengja í mismunandi útganga á beininum?

Annað sem er kannski langsótt. Að endurræsa biosinn. System default settings eða system optimal settings eða hvað það heitir.
prófaði allt þetta, ekkert af þessu virkaði. prófaði líka að installa clean windows það virkaði ekki. prófaði annan router það virkaði ekki, en tengdi svo hinn aftur og þá virkaði það allt í einu, veit ekki hvað var í gangi

Re: Switchar á milli identifying og cable unblugged

Sent: Lau 23. Feb 2019 15:22
af Lego_Clovek
asgeireg skrifaði:Prófa að hægrismella á netkortið inni í network adapters og gera disable og svo enable aftur.

eins að prófa að sækja um nýja iptölu í CMD

ipconfig /release
ipconfig /renew
gerði þetta, fékk bara APIPA tölu aftur og aftur

Re: Switchar á milli identifying og cable unblugged

Sent: Lau 23. Feb 2019 15:22
af Lego_Clovek
En þetta er komið í lag, virkaði bara allt í einu