Síða 1 af 1
Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8
Sent: Fös 22. Feb 2019 18:38
af cure
Hæ var að fá mér HS8 og var að spáí því hvort einhver geti bent mér á hljóðkort sem keyrir þá fínt, er með borðtölvu ? Með fyrirfram þökkum

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8
Sent: Fös 22. Feb 2019 19:08
af Baldurmar
Þarftu ekki alltaf magnara með þessum ?
Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8
Sent: Fös 22. Feb 2019 19:22
af worghal
ég notaði bara asus xonar stx en ætla að uppfæra í eitthvað annað seinna í ár.
en útaf veseni hjá mér er rosalegt grounding hljóð frá rca og jack tenginu þannig ég þarf að leiða það með optical út á stx í optical > rca breyti sem sendir svo í jack pluggið á hátölurunum.
þá í hljóðstillingum þá er valið Speakers (asus xonar essence stx audio device) sem default audio device og svo haka ég við SPDIF out og PCM og fæ gott hljóð

ef ég vel s/PDIF pass-through device þá er hljóðið craaaap

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8
Sent: Fös 22. Feb 2019 19:22
af SolidFeather
Þeir keyra sig sjálfir. Myndi bara byrja á prófa onboard hljóðkortið ef þú ert með nýlegt móðurborð og athuga hvort að þú verðir var við eitthvað óeðlilegt.