Kaupa notaðann ipad í USA
Sent: Fim 14. Feb 2019 10:51
Sælt verið fólkið
Konan er að fara til USA og langaði að athuga hvernig er með ábyrgð á notuðum ipad þaðan.
Segjum að hún finni einn góðann og kaupir hann:
Er alheimsinsabyrgðin virk á honum?
Þarf nótu eða álíka frá seljanda?
Er ábyrgðin tengd serial númeri?
Hvað ætti ég að varast og eða hafa í huga við þessi kaup?
Þakka allar tillögur og ábendingar
Konan er að fara til USA og langaði að athuga hvernig er með ábyrgð á notuðum ipad þaðan.
Segjum að hún finni einn góðann og kaupir hann:
Er alheimsinsabyrgðin virk á honum?
Þarf nótu eða álíka frá seljanda?
Er ábyrgðin tengd serial númeri?
Hvað ætti ég að varast og eða hafa í huga við þessi kaup?
Þakka allar tillögur og ábendingar