Síða 1 af 1
Hvor tölvan er betri
Sent: Mán 11. Feb 2019 20:15
af sunna22
Halló ég ættla að kaupa mér nýja tölvu. Það koma tvær tölvur til greina. Gott værri að fá álit hvor er betri.
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... AIO%2301-C
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... AIO%2301-B
Re: Hvor tölvan er betri
Sent: Mán 11. Feb 2019 20:19
af MatroX
þetta er nkl sama tölvan
Re: Hvor tölvan er betri
Sent: Mán 11. Feb 2019 20:25
af brynjarbergs
Nákvæmlega sama tölvan.
Önnur er B-vara:
ATH! B vara. Getur verið sýningarbúnaður eða lítið notaður búnaður, í upphaflegum umbúðum ásamt aukahlutum.
Hin er C-vara:
ATH! C vara. Getur verið sýningar-, notaður búnaður, viðgerður búnaður eða útlitsgallaður búnaður. Getur verið án umbúða og aukahluta.
kv
Re: Hvor tölvan er betri
Sent: Mán 11. Feb 2019 20:26
af brynjarbergs
Mæli með því að þú rúllir niður á lagerinn hjá Advania í Borgartúni 28 og fáir að sjá gripina og athuga hvort það sé einhver viðgerðarsaga bakvið aðra hvora
Re: Hvor tölvan er betri
Sent: Mán 11. Feb 2019 20:28
af sunna22
Þannig að það værri betra að taka dýrari tölvuna.
Re: Hvor tölvan er betri
Sent: Mán 11. Feb 2019 20:36
af sunna22
Svo er kannski þessi líka góð. Þær eru á svipuðu verði.
Re: Hvor tölvan er betri
Sent: Mán 11. Feb 2019 20:37
af sunna22