Síða 1 af 1

AMD UpGrade !!

Sent: Sun 03. Apr 2005 13:29
af Gestir
Sælir allir saman.

Er að spá að uppfæra strax aftur og fara beint aftur í AMD og þá 64 bita gírinn.. Er ekki alveg nógu sáttur við Intelinn .. þó góður sé.

Ég er að spá svona 30-40 k

Hvað segið þið meistarar.. hvað er best að taka !!??

( mig vantar bara móðurborð og örgjörva ) :?: :?:

Sent: Sun 03. Apr 2005 14:39
af ponzer
amd 3500 og eitthvað móðurborð á 15k

Sent: Sun 03. Apr 2005 15:39
af wICE_man
Ætlarðu að yfirklukka eða ekki og hvað ætlarðu að nota af gömlum hlutum?

Sent: Sun 03. Apr 2005 15:50
af Gestir
ég á nýjann geðveikan kassa..
nýtt minni ( 2 x 512 400mhz ddr minni Supertalent Cl 2 )
ati 9800 PRO 128


like i said.. vantar bara móðurborð og örgjörva !!
og ætla líklegast ekkert að yfirklukka enda græði ég svo sem lítið á því nema hita og hávaða ;)

ég sá gott verð á msi móðurborð og 745 örgjörva í Tolvulistanum ..

Er mikill munur á 754 og 939 Örranum í 64 bita línunni frá AMD ??

** UPDATE **

úps !!!!

Sent: Sun 03. Apr 2005 16:25
af ponzer
ÓmarSmith skrifaði:ég á nýjann geðveikan kassa..

like i said.. vantar bara móðurborð og minni..
Nú skil ég ekki allveg varstu ekki að segja að þig vanti bara örgjörva + móðurborð ?

Sent: Sun 03. Apr 2005 16:41
af Gestir
Búinn að laga ;)

Sorry.

En annars þá sá ég í att.is

Msi Kn8 Nforce3 NEO Platinum 939 Gurbles&Tran á 11750kr..

Og AMD 3200 64 bita á 16750 kr.

Er það ekki bara Sérdelis Ljómandi Uppfærsla ?

Sent: Sun 03. Apr 2005 16:46
af kristjanm
ÓmarSmith skrifaði:Búinn að laga ;)

Sorry.

En annars þá sá ég í att.is

Msi Kn8 Nforce3 NEO Platinum 939 Gurbles&Tran á 11750kr..

Og AMD 3200 64 bita á 16750 kr.

Er það ekki bara Sérdelis Ljómandi Uppfærsla ?
Jú, ættir að vera sáttur með þetta.

Sent: Mán 04. Apr 2005 09:15
af gnarr
mjög fínn pakki. Ekkert vera að taka 3500+, hann er óþarflega mikið dýrari miðað við lítinn performance mun. Þetta móðurborð sem þú ert að spá í og þessi örgörfi eru með bestu hlutum á markaðnum í dag í overclock. svo að talaðu bara við mig þegar þú ert kominn með þetta og ég skal leiða þig í gegnum þetta.


Ps. það þarf ekkert að vera hávært eða heitt :)