Síða 1 af 1

CRM fyrir lítið fyrirtæki

Sent: Fös 08. Feb 2019 08:31
af Hallipalli
Sælir vaktarar

Er að verða bilaður að skoða CRM/SALES/TASK forrit, ský fyrir lítið fyrirtæki.

Er búin að vera skoða JIRA, BITRIX, OUTLOOK CRM, HUBSPOT og einhver önnur

Málið er að þetta er undir 10 manna fyrirtæki svo 400+ dollarar á mánuði er overkill (HUBSPOT)

Það er mikill kostur að það sé Outlook intergration.

Mikið um sölur og mikið um verkbeiðnir. Eru þið með eitthvað sniðugt sem þið mælið með?

Re: CRM fyrir lítið fyrirtæki

Sent: Fös 08. Feb 2019 09:13
af Sallarólegur
Zoho.

Ég myndi forðast Outlook eins og heitann eldinn.