Síða 1 af 1
Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mán 04. Feb 2019 15:42
af littli-Jake
Er semsagt með gamlar græjur með auxsnúru. En þar sem síminn minn er ekki með aux-tengi vantar mig bluetoot resiver til að tengja við auxið
Það eina sem ég hef fundið er í elko en það þarf að vera sítengt við power viva usb. Ég mundi frekar vilja fá með hleðslubatteryi. Vist að það er hægt á heirnatólum hlítur það að vera hægt á svona búnaði.
Amaze me
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mán 04. Feb 2019 21:22
af roadwarrior
Held að þessi sé með rafhlöðu. Getur prufað að hringja í Sindra á morgun og spyrja þá
https://sindri.is/m%C3%B3ttakari-bluetooth-94dcr002
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mán 04. Feb 2019 22:09
af Sallarólegur
Eða bara græja með Google frænda
Up to 8 hrs run-time
INCLUDES
(1) USB to Micro USB charging cable
https://www.dewalt.com/products/power-t ... tor/dcr002
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mán 04. Feb 2019 23:06
af Thornz
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mið 06. Feb 2019 12:56
af littli-Jake
Ágætis uppástungur
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mið 06. Feb 2019 14:08
af jericho
Chromecast Audio!
Reyndar ekki Bluetooth, en ef þú ert með WiFi í húsinu sem græjurnar eru í, þá teldi ég það mun betri lausn en Bluetooth dongle.
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mið 06. Feb 2019 16:04
af kubbur
https://www.aliexpress.com/item/GREATZT ... bbf3dd180b
hef notað þetta í ófá projects, ekkert mál að skella aux tengi á þetta
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mið 06. Feb 2019 16:40
af kizi86
segir að síminn sé ekki með 3.5mm jack, en er er síminn þinn með usb-c? þá kanski hægt að fá usb-c > 3.5mm dongle?
Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Sent: Mið 06. Feb 2019 18:59
af littli-Jake
kizi86 skrifaði:segir að síminn sé ekki með 3.5mm jack, en er er síminn þinn með usb-c? þá kanski hægt að fá usb-c > 3.5mm dongle?
Satt en ég væri frekar til í Bluetooth. Sýnist að þessi usb c >3.5 sé drasl