Síða 1 af 1
Google Wifi 3 pack
Sent: Fim 31. Jan 2019 21:41
af Vaktari
Hefur einhver reynslu af því að nota Google wifi 3 pack
Þar að segja t.d. verslað þetta í USA og notað þetta heima?
Væri þetta eitthvað vesen miðað við að versla þetta dýrara hérna heima?
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Fös 01. Feb 2019 16:23
af afrika
Þetta er sama varan, ætti ekki að breyta neinu nema kanski hvernig kló kemur með ?
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Fös 01. Feb 2019 17:23
af Vaktari
Las þetta frá Google
Note: We strongly recommend purchasing Google Wifi from the country where you'll be using it. Since wireless regulations vary by country, you may experience compatibility issues if you move your Wifi device(s) to a different country and Google will be unable to offer support. If you're setting up a mesh network, we recommend purchasing all of your Wifi points in the same country.
En þetta á kannski bara við um flest annað sem kemur frá USA.
Er bara aðallega að spá hvort þetta yrði eitthvað mögulegt vesen
Að maður geti pottþétt notað þetta hérna
Frekar en að kaupa þetta á 30 k og geta ekki notað þetta
vs að kaupa þetta bara strax á 50 k
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Þri 05. Feb 2019 16:00
af Vaktari
Hefur enginn neina reynslu af þessu dóti?
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Mið 06. Feb 2019 09:58
af twacker
Ég fékk nýlega Airport Extreme 6th Gen router sem var keyptur í USA. Hann var læstur á US region og fór alltaf sjálfkrafa á US 5ghz wifi tíðnir sem varð til þess að tækin heima tengdist bara á 2,4ghz netið. Veit ekki hvort það sé hægt að skipta um region á Google Wifi en ég mundi ekki taka sénsinn.
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Mið 06. Feb 2019 10:44
af Vaktari
twacker skrifaði:Ég fékk nýlega Airport Extreme 6th Gen router sem var keyptur í USA. Hann var læstur á US region og fór alltaf sjálfkrafa á US 5ghz wifi tíðnir sem varð til þess að tækin heima tengdist bara á 2,4ghz netið. Veit ekki hvort það sé hægt að skipta um region á Google Wifi en ég mundi ekki taka sénsinn.
Ok takk fyrir svarið.
Var farinn að hallast að því að taka ekki sjénsinn.
Sérstaklega glatað að þurfa að eyða einhverjum hellings extra pening á því að
þurfa að versla þetta svo hérna heima hvort eð er.
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Mið 06. Feb 2019 20:14
af gottlieb78
Ég er búinn að vera með Google wifi routerinn í ca 3 mánuði núna og er mjög ánægður. Var í miklu veseni fyrir með wireless signal út i gegnum allt húsið en virkar flawlessly núna að mínu mati.
Þetta er keypt í USA - nota bæði 2,4 og 5ghz - ekkert vesen.
Finnst kannski vanta að geta ekki farið í settings í gegnum webbrowser - fer allt í gegnum google wifi appið.
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Mið 06. Feb 2019 23:00
af Vaktari
gottlieb78 skrifaði:Ég er búinn að vera með Google wifi routerinn í ca 3 mánuði núna og er mjög ánægður. Var í miklu veseni fyrir með wireless signal út i gegnum allt húsið en virkar flawlessly núna að mínu mati.
Þetta er keypt í USA - nota bæði 2,4 og 5ghz - ekkert vesen.
Finnst kannski vanta að geta ekki farið í settings í gegnum webbrowser - fer allt í gegnum google wifi appið.
Snilldin ein. Akkúrat svarið sem ég var að leita af. Ekkert vesen að setja þetta upp?
Ekkert region locked eða eitthvað slíkt
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Mið 06. Feb 2019 23:24
af Televisionary
En afhverju að fá sér Google vs. Unifi sem dæmi?
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Mið 06. Feb 2019 23:32
af Vaktari
Er með unifi LR
Finnst hann ekki vera að gera sig.
En mogulega gæti það bara verið netkortið i tolvunni minni sem er trash.
Svo er eg lika buinn að rusta f-reset takkanum a honum.
Þannig next thing er að prófa google wifi mesh.
Ódýrara en unifi mesh og hef ekki lesið neitt hræðilegt sagt um google wifi.
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Þri 12. Feb 2019 08:17
af gottlieb78
Vaktari skrifaði:gottlieb78 skrifaði:Ég er búinn að vera með Google wifi routerinn í ca 3 mánuði núna og er mjög ánægður. Var í miklu veseni fyrir með wireless signal út i gegnum allt húsið en virkar flawlessly núna að mínu mati.
Þetta er keypt í USA - nota bæði 2,4 og 5ghz - ekkert vesen.
Finnst kannski vanta að geta ekki farið í settings í gegnum webbrowser - fer allt í gegnum google wifi appið.
Snilldin ein. Akkúrat svarið sem ég var að leita af. Ekkert vesen að setja þetta upp?
Ekkert region locked eða eitthvað slíkt
Nei, ekkert vesen - ekkert region lock. Nánast bara stinga þeim í samband Downloada og opna appið og setja inn password og þessar basic stillingar. Nota "Family wifi" til að búa til schedules á netinu fyrir krakkana - mjög notendavænt.
Keypti svona millitykki á power adapterinn.
- Anrank.jpg (58.53 KiB) Skoðað 1228 sinnum
Re: Google Wifi 3 pack
Sent: Þri 12. Feb 2019 17:38
af Vaktari
gottlieb78 skrifaði:Vaktari skrifaði:gottlieb78 skrifaði:
Nei, ekkert vesen - ekkert region lock. Nánast bara stinga þeim í samband Downloada og opna appið og setja inn password og þessar basic stillingar. Nota "Family wifi" til að búa til schedules á netinu fyrir krakkana - mjög notendavænt.
Keypti svona millitykki á power adapterinn.
Anrank.jpg
Ok frábært.
Skelli mér klárlega á þetta
Takk kærlega fyrir svarið.
Sá akkúrat að það væri hægt að fá svona stykki í raflandi