Hljóðeinangrun í bíl?
Sent: Mið 30. Jan 2019 21:52
Sælir vaktarar
Er að skoða með að setja hljóðeinangrandi mottur í bílinn hjá mér, í botn, hurðir og afturbretti. Hef verið að skoða mig um og það er slatti af þessu til erlendis en fáir sem ég fann sem senda til Íslands.
Hafa einhverjir keypt svona efni hérlendis eða erlendis og geta deild reynslu sinni? Er að leita eftir sjálflímandi mottum sem fást á ágætis verði, ætla mér ekki að borga helling fyrir "rollsinn" í hljóðeinangrandi mottum. Sætti mig vel við eitthvað mid-range.
Er að skoða með að setja hljóðeinangrandi mottur í bílinn hjá mér, í botn, hurðir og afturbretti. Hef verið að skoða mig um og það er slatti af þessu til erlendis en fáir sem ég fann sem senda til Íslands.
Hafa einhverjir keypt svona efni hérlendis eða erlendis og geta deild reynslu sinni? Er að leita eftir sjálflímandi mottum sem fást á ágætis verði, ætla mér ekki að borga helling fyrir "rollsinn" í hljóðeinangrandi mottum. Sætti mig vel við eitthvað mid-range.