Kaupa leikjavél
Sent: Fös 01. Apr 2005 13:18
Jæja, Nú fer að því að ég ætla að kaupa vél sem er góð í leikina( bara hl2, semsagt cs source og dod source þegar hann kemur og eflaust call of duty) e
en svona var ég að pæla í að hafa vélina:
Örgjafi: AMD 3500+, s939
Móbo: ASUS A8N-SLI DELUXE
Skjákort: 2x ASUS EN6600GT PCI-Express 128MB- SLI tækni
Vinnsluminni:2x 512MB DDR PC400 <- lífstíðarábyrgð á þessu.
Aflgjafi: Antec NEO480, 480w
Skjár: ViewSonic VX912
Hvernig haldiði að þessi vél ætti að spila nýjustu leikina?
Semsagt með 2 asus 6600gt skjákort og eiga þau að vinna saman sem eitt skjákort.
Fyrirfram þakkir,
Óskar
en svona var ég að pæla í að hafa vélina:
Örgjafi: AMD 3500+, s939
Móbo: ASUS A8N-SLI DELUXE
Skjákort: 2x ASUS EN6600GT PCI-Express 128MB- SLI tækni
Vinnsluminni:2x 512MB DDR PC400 <- lífstíðarábyrgð á þessu.
Aflgjafi: Antec NEO480, 480w
Skjár: ViewSonic VX912
Hvernig haldiði að þessi vél ætti að spila nýjustu leikina?
Semsagt með 2 asus 6600gt skjákort og eiga þau að vinna saman sem eitt skjákort.
Fyrirfram þakkir,
Óskar