Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið
Sent: Mið 16. Jan 2019 18:16
Sælir
Ég er með smá pælingar með netið heima í sveit hjá mér. Ég er með smá "kerfi" þar sem þar lyggja ljósleiðarar á milli húsa hérna.
Sjá myndina af öllu saman:
Vandamálið:
Á einum stað (Verkstæðinu) koma saman 4 ljósbreytur sem tengjast allar í sama switchin ásamt öðrum búnaði. Núna bilaði ein ljósbreytan og switchin er með leiðindi. Einnig er hann ekki með POE og er stútfullur. Alltof margar innstungur notaðar fyrir allan búnaðinn og fleira vesen.
Mín hugmynd af lausn:
Að kaupa switch sem er með POE, nógu mörg port og er með 4 SFP port fyrir ljósleiðarana. Með því þá sleppa öllum ljósbreytunum, instungunum og POE fídus.
t.d þennan: https://www.amazon.com/TP-Link-Jetstrea ... F9VK77WM1J
Pælinganar:
Get ég tengt Transceiverana mína, úr gömlu ljósbreitunum, yfir í nýja switchinn minn og notað áfram gömlu ljósleiðara breytunar mínar á hinum endunum og látið þetta allt tala saman?
Og mælið þið með einhverjum sérstökum switch? Verð er ekkert svo mikið vesen (ekki allra dýrasta samt)
Eða bara með ábendingar til mín.
Ég er ekki mikil sérfræðingur í ljósleiðurum en veit hitt og þetta.
Takk
Kv. Arnór
edit: Það eru bara svona venjulegir fiber to ethernet breytar núna.
Ég er með smá pælingar með netið heima í sveit hjá mér. Ég er með smá "kerfi" þar sem þar lyggja ljósleiðarar á milli húsa hérna.
Sjá myndina af öllu saman:
Vandamálið:
Á einum stað (Verkstæðinu) koma saman 4 ljósbreytur sem tengjast allar í sama switchin ásamt öðrum búnaði. Núna bilaði ein ljósbreytan og switchin er með leiðindi. Einnig er hann ekki með POE og er stútfullur. Alltof margar innstungur notaðar fyrir allan búnaðinn og fleira vesen.
Mín hugmynd af lausn:
Að kaupa switch sem er með POE, nógu mörg port og er með 4 SFP port fyrir ljósleiðarana. Með því þá sleppa öllum ljósbreytunum, instungunum og POE fídus.
t.d þennan: https://www.amazon.com/TP-Link-Jetstrea ... F9VK77WM1J
Pælinganar:
Get ég tengt Transceiverana mína, úr gömlu ljósbreitunum, yfir í nýja switchinn minn og notað áfram gömlu ljósleiðara breytunar mínar á hinum endunum og látið þetta allt tala saman?
Og mælið þið með einhverjum sérstökum switch? Verð er ekkert svo mikið vesen (ekki allra dýrasta samt)
Eða bara með ábendingar til mín.
Ég er ekki mikil sérfræðingur í ljósleiðurum en veit hitt og þetta.
Takk
Kv. Arnór
edit: Það eru bara svona venjulegir fiber to ethernet breytar núna.