Vandamál með skjákort og Vatnsblokk
Sent: Sun 13. Jan 2019 20:28
Sælir,
núna er ég búin að vera að vesenast með Rtx 2080ti í 3 daga því það vill ekki keyra með vatnsblokk.
tölvan startar en er læst í 1280x1024, gpu z sér kortið en getur ekki lesið pixel eða texture fillrate og ekki heldur mem bandvídd.
aukalega stundum er hægt að setja upplausnina í 1920x1080 en þá artifactar allt í klessu.
búin að taka blockina af ot setja hana 3 og er bara fastur í þessu
öll ráð vel þegin
núna er ég búin að vera að vesenast með Rtx 2080ti í 3 daga því það vill ekki keyra með vatnsblokk.
tölvan startar en er læst í 1280x1024, gpu z sér kortið en getur ekki lesið pixel eða texture fillrate og ekki heldur mem bandvídd.
aukalega stundum er hægt að setja upplausnina í 1920x1080 en þá artifactar allt í klessu.
búin að taka blockina af ot setja hana 3 og er bara fastur í þessu
öll ráð vel þegin