Síða 1 af 1
GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 12:35
af kiddi
Langar að vekja athygli á því að hann GuðjónR hefur náð 50 ára aldri í dag sem er alveg ótrúlegt því hann lítur út og hagar sér eins og 18 ára ennþá. Svolítið magnað að hugsa til þess að vaktin.is er búin að vera hluti af lífi hans síðan hann var 34 ára. Óskum honum innilega til hamingju með daginn
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 12:43
af worghal
Til hamingju með daginn Guðjón!
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 12:46
af Sallarólegur
Hammó
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 13:06
af audiophile
Til hamingju með daginn meistari!
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 13:15
af emmi
Til hamingju með daginn.
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 13:34
af Hjaltiatla
Til hamingju með daginn Guðjón þú mikli fjörusopi
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 14:05
af steiniofur
Til lukku!
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 14:07
af littli-Jake
Össs. Vel gert. Til hamingju
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 16:52
af Diddmaster
Til lukku með daginn Guðjón
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 16:55
af Tóti
Til hamingju með daginn.
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 17:07
af Baldurmar
Til hamingju með daginn !
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 18:23
af lifeformes
Til hamingju með daginn þinn og takk fyrir allt sem þú hefur gert með vaktina
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 18:40
af Gunnar
Til hamingju og takk fyrir vaktina!
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 19:00
af Nördaklessa
Til hamingju með daginn!
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 19:09
af mercury
Til hamingju með daginn
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Sun 30. Des 2018 23:55
af GuðjónR
Takk innilega fyrir allar kveðjurnar, spurning um að /banna kidda fyrir þennan þráð!
Reyndar þá var ég 33 þegar við stofnuðum Vaktina, (me overthinking again) ...
Fékk mjög viðeigandi afmælisgjöf frá konunni sem ég hef búið með í rúmt 21 ár.
Þennan bol:
Re: GuðjónR v5.0
Sent: Mán 31. Des 2018 10:06
af Daz
Til hamingju með gærdaginn. Og daginn í dag líka. Og til hamingju með alla hina dagana líka!