Síða 1 af 1

Vantar álit á 17" Samsung Dynaflat skjá

Sent: Mið 30. Mar 2005 16:07
af MuGGz
Ég er að leita mér að 17" skjá með flötum myndlampa.

ég er búin að vera reyna finna mér notaðann fyrir max 10.000 enn það gengur eitthvað lítið. þannig ég ákvað að kíkja aðeins á vefin og sjá hvað verslanir eru að bjóða uppá.

17" Samsung Dynaflat (793DF)

Hafið þið einhverja reynslu af þessum skjá ?

p.s. fer EKKI hærra í verði enn þessi skjár kostar (12.750) þannig ekki reyna benda mér á einhverja LCD skjái sem kosta 40k.

p.s.s. Einnig ef þið vitið um 17" skjá með flötum myndlampa til sölu megið þið endilega láta mig vita :)